Steingrímur uppgjöfin uppmáluð


   Það var hörmulegt að sjá og heyra í Steingrími J Sigfússyni
fjármálaráðherra á flokksráðsfundi VG í gærkvöldi. Uppgjöfin
þar uppmáluð. Ef einhver stjórnmálamaður þyrfti að taka sér
frí og hætta alfarið afskiptum af stjórnmálum þá er það örugg-
lega uppgjafastjórnmálamaðurinn Steingrímur J. Sigfússon. 
Gjörsamlega útbrunninn!  Alverst eru þó þau þjóðsviksamlegu
skilaboð sem hann sendi Bretum og Hollendingum. Einmitt á
þeim tímapunkti nú  þegar síst skyldi. Með hinum óþjóðhollu
skilaboðum Steingríms hlýtur stjórnarandstaðan að hætta
ALLRI samvinnu við ríkisstjórnina í Icesave-málinu. Með upp-
gjafa yfirlýsingu Steingríms á flokksráðsfundi VG fer ekki milli
mála lengur að þar fer ráðherra gegn íslenzkum þjóðarhags-
mun og málstað Íslands á ögurstund. Slíkur þjóðsvikaráð-
herra á þegar í stað að segja af sér ásamt sinni and-þjóð-
legri vinstristjórn kommúnista og sósíaldemókrata.  

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

    www.fullvalda.is
    www.frjalstisland.is
mbl.is Betra en að deyja úr þorsta
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er svo magt lótt!

JR (IP-tala skráð) 16.1.2010 kl. 01:09

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Maður trúir ekki að svona menn vinni á alþingi,hvað þá í ábyrgðarstöðu.

Helga Kristjánsdóttir, 16.1.2010 kl. 01:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband