Þagnarskylda getur ALDREI orðið algjör!


   Það er út í hött að þagnarskylda presta geti verið
ALGJÖR, sbr. ummæli Geirs Waage sóknarprests í
Reykholti. Þar er a.m.k undanskilið þrennt:

MANNDRÁP. NÍÐINGSVERK Á BÖRNUM. LANDRÁÐ!

   Svo einfalt er það skv. mínum kristindómi!
mbl.is Þagnarskyldan er algjör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cæsarsson

Nú erum við víst sammála.

Jón Ingi Cæsarsson, 21.8.2010 kl. 13:48

2 Smámynd: Villi Asgeirsson

Sammála.

Villi Asgeirsson, 21.8.2010 kl. 14:14

4 Smámynd: Kolbrún Stefánsdóttir

Í mínum huga er sá sem ekki greinir frá svonalöguðu samsekur. Það breytir engu þó viðkomandi sé sjálfur prestur. Ekki skrýtið þó þeir standi vörð um sína menn í níðingsverkum ef þetta er viðhorfið. kveðja Kolla

Kolbrún Stefánsdóttir, 21.8.2010 kl. 20:41

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Er Kristinn Kolbrún. Ekki vildi ég að prestur minn mynda þaga yfir manndrápi, níðingsverki á börnum, eða augljósu landráði. Slíkur prestur
er ekki kristinn í mínum huga, og því síður þjóðhollur!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 21.8.2010 kl. 20:55

6 Smámynd: Guðrún María Óskarsdóttir.

Innilega sammála þér Guðmundur.

kv.Guðrún María.

Guðrún María Óskarsdóttir., 21.8.2010 kl. 23:37

7 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Bara takk fyrir öll innlitin hér!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 22.8.2010 kl. 00:20

8 Smámynd: Elle_

Og já, engin önnur leið er fær.  Fullorðinn maður getur ekki fengið samkvæmt neinum lögum að þegja um barnaníð eða manndráp. 

Elle_, 22.8.2010 kl. 00:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband