Fríverzlun viđ Rússa mikilvćgt mótvćgi gegn ESB-ađild


   Fagna ber ákvörđun utanríkisráđherra ađ vilja hefja viđrćđur
viđ vini okkar Rússa um fríverzlunarsamning. Ţví slíkur samningur
mun enn styrkja Ísland viđ ađ standa utan  ESB. Auk ţess ađ
stađsetja okkur enn frekar í hópi ţjóđa á norđurslóđum  sem
ćtla ađ gćta hinna miklu hagsmuna sinna ţar í framtíđinni.

  Ţetta er kannski fyrsta sterka vísbendingin um ađ utanríkis-
ráđherra  er loks ađ átta  sig á  ađ ađild Íslands  ađ  ESB eru
draumórar. Bćđi vegna ţess ađ ţjóđin er alfariđ á móti ađild
ađ ESB, og sú stađreynd ađ ESB  er í raun á brauđfótum međ
evrusvćđiđ í upplausn.
mbl.is Fríverslun rćdd viđ Rússa
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Hvađ er svona mikilvćgt viđ fríverslun viđ Rússland? Og hvađa mótvćgi er ţađ viđ ESB? Sorry sé ţađ ekki. Nú erum viđ náttúrulega í fríverslun viđ ESB og í EFTA og viđ Fćreyjar. En sé ekki hvađa vörur ţađ ćttu sérstaklega fyrir utan olíu sem viđ fengjum frá Rússlandi? Og ţeir náttúrulega gega keypt hér fisk. En held ađ síđustu ár hafi ţeir t.d. ekki getađ uppfyllt samninga viđ erlend ríki varđandi korn og hveiti vegna uppskerubrests. Ţannig ađ ég sé ekki hvađa mótvćgi er í ţessu?

Magnús Helgi Björgvinsson, 24.11.2010 kl. 21:11

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Brandarinn er sá ađ slíkur viđskiptasamningur viđ Rússa fellur úr
gildi göngum viđ í ESB. Ţannig ađ međ ţessu má lesa ađ Össir er innst inni
búinn ađ afskrifa ESB-ađild.

Svo hitt ađ kalla til stjórnarskrárţings núna er einmitt líka vantrú á ESB-ađild.. Ţví sú íslenzka víkur fyrir ESB-stjórnarskránni göngum viđ í ESB.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 24.11.2010 kl. 21:28

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband