30-40 milljarđar í ríkiskassan

    M.b.l greinir frá ţví í dag ađ skattar ríkissjóđs af hagnađi bankanna sem
skráđir eru í Kauphöll Íslands, verđi um 35 milljarđa króna, nálćgt 10% heildartekna ríkissjóđs.  Ţetta eru meiriháttar tekjur í sameiginlegan sjóđ
okkar landsmanna, og sönnun ţess ađ einkavćđing bankanna var hárrétt
ákvörđun núverandi ríkisstjórnar.  Bara eitt dćmi um farsćla stjórnarstefnu
núverandi ríkisstjórnarflokka fyrir land og ţjóđ?

  Svo geta menn velt fyrir sig ástandinu í dag á Íslandi ef stjórnarandstćđan
og afturhaldiđ hjá Vinstri-grćnum hefđi ráđiđ för.  Hér hefđi ríkt meiriháttar
stöđnun á öllum sviđum ţjóđlífsins, nánast kreppuástand af mannavöldum.

  Ţjóđin mun hafna slíkum afturhaldsöflum í vor! 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband