Heift ESB-og Icesave-sinna út í forsetann orðin ómælanleg!


   Heift ESB- og Icesave-sinna út í forseta Íslands er orðin ómælanleg
þessa daganna. Fyrir það eitt að miklar líkur eru á að hann verði við
áskorun þjóðar sinnar, og gefi kost á sér aftur.

   Þannig gat ekki Ragnheiður Ríkharðsdóttir þingmaður Sjálfstæðisflokk-
sins og ein af helstu sósíaldemókrötunum þar á bæ hamið sig í morgun-
útvarpi RÚV við að skjóta föstum skotum á forsetann. Og nú í kvöld kom
svo Eiður Guðnason eðalkrati froðufellandi af heift og reiði í fréttum Stöð-
var 2 út í forsetann,  fyrir það eitt að gefa sér smá umhugsunartíma áður
en hann verður við áskorun þjóðarinnar að gefa kost á sér aftur.

   Já það er dásamlegt að horfa upp á þetta ESB/Icesave-þjóðsvikalið fara
á taugum! 

   Og þótt fyrr hefði verið!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gunnar Rögnvaldsson

Tek undir með þér Guðmundur.

Hvernig stendur á því að Sjálfstæðisflokkurinn er enn í Ragnheiði Ríkharðsdóttir. Eða á þetta kannski að vera öfugt.  

Kveðjur til þín

Gunnar Rögnvaldsson, 28.2.2012 kl. 22:14

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Sem HÆGRI GRÆNN spyr ég sömu spurningar Gunnar minn.

  Sömuleiðis bestu kveðjur til þín!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.2.2012 kl. 01:11

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

þetts höfum við þurft að búa við,ríkisútvarp allra landsmanna,í þágu sósialdemokrata.

Helga Kristjánsdóttir, 29.2.2012 kl. 02:23

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Já þetta er ansi áberandi, sér staklega á Eyjunni Samfylkingarsíðunni.  Froðufellandi af bræði og ótta um að forsetinn sitji áfram og setji endapunkt á ESB ferlið.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.2.2012 kl. 13:08

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Einmitt Helga og Ásthildur

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 29.2.2012 kl. 14:25

6 Smámynd: Samstaða þjóðar

Þeir sem ekki sáu Sossann Eið Guðnason froðufella í fréttatíma Stöðvar 2, geta séð hann hér (3:45 - 6:10):

http://visir.is/section/MEDIA99&fileid=SRC2DEF1201-B383-422F-A300-E9C50E47A834

Loftur Altice Þorsteinsson.

Samstaða þjóðar, 29.2.2012 kl. 14:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband