Alţingi til sóma ađ koma í veg fyrir stjórnlagaráđs-bulliđ


   Ţađ yrđi Alţingi til mikils sóma ef ţví tćkist ađ koma í veg
fyrir ţjóđaratkvćđagreiđslu um stjórnlagaráđs-bulliđ. Jafnvel
međ málţófi!  Enda tillaga ţess hvorki fugl né fiskur! Ađeins
til ađ ţjóna valdhöfunum  í Brussel til framsals fullveldis til
ESB viđ ESB-ađild. Auk ţess ađ ţjóna vinstrisinnuđum rót-
tćklingum og öđrum anarkistum ađ setja m.a blátt bann viđ
herskyldu í stjórnarskrá,  Íslendinga eina ţjóđa heims.

   Ţetta skötulíki sem á ađ kallast drög ađ stjórnarskrá er
hneyksli! Enda engin ţjóđ í heiminum sem hefur stađiđ ađ
slíkri gjörbreytingu á grunn-lögstođum samfélagsins međ
ţvílíkri vanhugsađri flýtimeđferđ!

   Já vonandi heldur Alţingi enn í sína litlu virđingu í dag
og kemur í veg fyrir einn mesta skandal í ţúsund ára ţing-
sögu Íslands!
mbl.is Ţingfundi gćti lokiđ kl. 3 í nótt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

Já Guđmundur, ţađ vćri vonandi ađ ţađ kćmist ekki í gegn.

Elle_, 29.3.2012 kl. 23:16

2 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Samsinnis.

Helga Kristjánsdóttir, 30.3.2012 kl. 02:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband