Tvöfeldni Sjálfstæðisfl.og Framsóknar í Evrópumálum!!


   Það að Sjálfstæðisflokkur og Framsókn skuli leggja blessun
sína yfir það að fjöldi sveitarstjórnarfulltrúa þeirra skulu þyggja
mútuferðir til Brussel á kostnað Evrópusambandsins er með
ólíkindum!! Sem sýnir meiriháttar tvöfeldni þessara flokka í
Evrópumálum!!

   Ferðirnar eru að öllu leyti kostuð af ESB með yfirskriftinni
,,námsferð".,,námsferð" halló ha ha ha:)Smile  Skv.DV er allur
uppihaldskostnaður greiddur. 100% á 4 stjörnu Hóteli  og
reisna + í vasa viðkomandi. Öllum sveitarstjórnum í landinu
var boðin þátttaka. Þá er enn slík ,,námsferð" í boði í haust. 

   Sem kunnugt er þá er Halldór Halldórsson formaður ís-
lenzkra sveitarfélaga, aðal sósíaldemókratinn og ESB-
sinnin innan Sjálfstæðisflokksins.

   Það hvernig fjölmargir þingmenn Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknar sviku í IPA-styrkjunum, með því að greiða þeim
atkvæði, með hjásetu og með fjærveru sýnir og sannar að
þessum flokkum er alls ekki treystandi í Evrópumálum!!!
Og nú bætast mútuferðir fulltrúa þessara flokka til Brusel
við því til sönnunar!

  Eini stjórnmálaflokkurinn sem treystandi er í dag í Evrópu-
málum virðist vera  HÆGRI GRÆNIR!  Um þann flokk eiga 
því ALLIR einlægir ESB-andstæðingar að fylkja sér um í dag!

  ÁFRAM ÍSLAND!  www.afram-island.is  www.xg.is

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Það var rothögg,nema ehv. búi undir.

Helga Kristjánsdóttir, 21.6.2012 kl. 23:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband