Stór-furđuleg ályktun SUS um íslensk mannanöfn!


   Svo virđist sem hinn sósíaldemókrataíski armur Sjálfstćđis-
flokksins hafi  yfirtekiđ  stuttbuxnadeild hans.  En stjórn SUS
sá sér óyfirstigalegar hvatir til álykta  um ađ lög um íslensk
mannanöfn verđi afnumin og ađ mannanafnanefnd verđi lögđ
niđur.   

   Nú er ţađ svo ađ lög um íslensk mannanöfn hafa rýmkađ
mjög í áranna rás. Ţađ mikiđ ađ mörgum finnst nóg um. Ţví
allt snýst  ţetta  um  ađ verja  íslenska tungu, og ađ íslensk
mannanöfn lúti íslenskri beygingafrćđi og málhefđ sem mest.
Bersýnlega fer ţjóđholl íhaldssemi mikiđ fyrir brjóstiđ á stutt-
buxnadeild SUS í dag hvađ ţetta varđar, fyrst  ţetta  virđist
vera međal efstu hjartansmála Súffara í dag.

   Hvađ nćst?  Tví-tyngi íslensku viđ ensku í anda hugmynda
sumra sósíaldemókrata fyrir hrun? 

   Morgunljóst ađ allt sem tengist ţjóđhollri íhaldssemi er á
hröđu undanhaldi í hinum sósíaldemókrataíska Sjálfstćđis-
flokki í dag. Ekki síst ţegar  ćska flokksins hugsar og ályktar
međ jafn ömurlegum andţjóđlegum hćtti.....

mbl.is Vilja leggja mannanafnanefnd niđur
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórhallur Birgir Jósepsson

í ellefu hundruđ ár bjó ţjóđin í ţessu landi og hafđi fullt og óskorađfrelsi til ađ velja börnum sínum nöfn. Svo vel reyndist frelsiđ, ađ Alţingi sá brýna nauđsyn á ađ afnema ţađ.

Ţórhallur Birgir Jósepsson, 25.7.2012 kl. 02:50

2 Smámynd: Ásthildur Cesil Ţórđardóttir

Ég er nú á ţeirri skođun ađ ţessi mannanafnanefnd hefđi aldrei átt ađ líta dagsins ljós.  Enda algjörlega út í hött og ćtti ađ vera löngu búiđ ađ leggja hana niđur.

Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 26.7.2012 kl. 14:47

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţađ ađ hafa ţessa mannanafnanefnd er mikilvćgur ţáttur ađ standa vörđ
um íslenzka tungu. Kaupi engann afslátt í ţví. Nóg samt af ţessari
fjölmenningarlehri undanlátssemi.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 31.7.2012 kl. 20:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband