Svíkja X-B og X-D međ framsals fullveldis í stjórnarskrá?


   Afar ánćgjulegt var  ađ sjá hversu örfáar hrćđur komu saman
viđ Austurvöll í gćr til ađ krefjast ađ lýđveldisstjórnarskráin frá
1944 víki fyrir hinni ESB-vćddu stjórnarskrá hiđs ólöglega stjórn-
lagaráđs. Enda  tillögur  stjórnlagaráđs  í  skötulíki, hvorki fugl né
fiskur. Einungis settar fram til ađ öll helstu fullveldisákvćđi núver-
andi stjórnarskrá verđi útţurrkuđ svo ađ ađild Íslands ađ ESB nái
fram ađ ganga.

   En hvađ ćtla Framsókn og Sjálfstćđisflokkurinn ađ gera? Ćtla
ţessir flokkar virkilega ađ fara ađ gefa afslátt af hinum mörgu
fullveldisákvćđum stjórnarskrárinnar? Svo ađ ESB-sinnum takist
sitt ćtlunarverk? En núverandi stjórnarskrá er í dag helsta hindrun
ţess ađ Ísland geti gerst ađili ađ ESB.

   EES- samningurinn er ţegar og var strax í upphafi á mjög gráu
svćđi hvađ fullveldiđ varđar. Löngu tími er ţví kominn til ađ endur-
skođa  hann  međ tvíhliđa  viđskiptasamningi  viđ  ESB  í  huga sbr.
Sviss. Enda olli EES-samningurinn mesta efnahagshruni Íslands-
sögunar, ţví án hans hefđi bankahruniđ aldrei geta orđiđ  bara
tćknilega séđ.

   Vel verđur fylgst međ Framsókn og Sjálfstćđisflokki nćstu daga.
Munu ţeir svíkja í Evrópumálum eins og kommarnir Vinstri grćnum?

   Kemur í ljós! Spennandi ađ sjá!

mbl.is Vilja ađ stjórnarskrármáliđ sé klárađ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Ágćt mál Guđmundur Jónas og full ţörf á ađ fá viđ ţví svör á nćsta landsfundi á hvernig skautum vćntanlegur formađur ćtlar ađ vera nćsta kjörtímabil. 

Vandi okkar er ađ annađ hvort höfum viđ Sjálfstćđis flokk međ trúverđugleika, eđ ađ viđ fáum ríkisstjórn smíđađa úr samsafni af fjórum eđa fimm flokkum.  

Viđ ţurfum á Sjálfstćđisflokknum ađ halda, ef viđ ćtlum ađ halda áfram ađ eiga heima hér.  Ţetta smáflokka partý hefur eigan stöđugleika og allrasíst ţegar ţeir eru komnir fjórir eđa fimm saman.    

Hrólfur Ţ Hraundal, 20.1.2013 kl. 15:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband