Nánast hatursáróđur gegn forsćtisráđherra !


   Ritstjóri DV toppar enn skrif sín gegn forsćtisráđherra í leiđara
í helgarblađi DV. Og ţađ svo ađ margir eru farnir ađ líta á ţessi
skrif ritstjórans sem nánast hatursáróđur gegn forsćtisráđherra.
Ţvílíkur er offorsiđ og munnsöfnuđurinn, fyrir utan rangfćrslur
og útúrsnúninga.

   Til ađ reyna ađ skilja ţessa heift ritstjórans út í hinn nýja for-
sćtisráđherra kemur manni fyrst upp í hugann Icesave. En sem 
kunnugt er fór DV og ritstjórinn mikiđ í ţví máli, en eru nú í mjög
djúpum skít gagnvart ţjóđ og lesendum. Međan forsćtisráđherra
stendur uppi međ pálmann í höndunum. Sigurvegari međ ţjóđ sinni
og forseta. En ţađ var einmitt sá sigur sem fćrđi forsćtisráđherra
sigurinn í síđustu kosningum. Eitthvađ sem ritstjórinn og liđ hans 
vill fyrir alla muni gleyma og grafa, eđlilega,  enda hefđi ţjóđar-
gjaldţrot blasađ viđ hefi Icesave-ţjóđarsvikin náđ fram ađ
ganga. 

   Ţađ voru ţví fyrst og fremst fullnađarsigurinn í Icesave sem 
fleytti Sigmundi Davíđ inn í stjórnarráđiđ, en ekki nú svikin loforđ
gagnvart skuldurum eins og ritstjórinn heldur ranglega fram.
Og kalla forsćtisráđherra brellumeistara og stóran hluta kjósenda
asna, er slćr heimsmet í heimsku, lýsir best hugarástandi ritstjórans,
og ójafnvćgi. En vert ađ benda ritstjóra á ađ meirihluti ţjóđarinnar
gefur ríkisstjórninni grćnt spjald í skuldaleiđréttingunni skv. skođana-
könnunum,  en ekki rautt spjald eins og ritstjórinn reynir ađ gera.

    Ţá ćtti ritstjórinn og hans liđ ađ vara sig á ađ ásaka ađra  um 
brellur og blekkingar, ţegar hann sjálfur og hans sósíaldemókrata-
iska liđ hefur beitt meiriháttar brellum og blekkingum í ţví ađ trođa
Íslandi inn í ESB.  Lýgur ađ ţjóđinni sí og ć ađ einhver samningur 
sé í bođi ţegar nú ţađ endanlega liggur fyrir ađ einungis AĐLÖGUN
er í bođi sbr. IPA-styrkirnir.

   Ţá eru fjölmargir orđnir dauđţreyttir á ţví hugarfari á DV ađ 
allt sem lítur ađ ţví ađ styrkja íslenska ţjóđartilveru, ţjóđmenn-
ingu og fullveldi og sjálfstćđi Íslands, flokkist sjálfkrafa undir 
ţjóđrembu, fasisma og rasisma. Jafnvell illt tal um hrćgammanna,
og ađ tími sé kominn til ađ stjórnvöld frelsi ţjóđina úr gíslingu
ţeirra, fćr bágt hjá DV-liđinu. - Svona hugarfar getur ekki talist
annađ en sjúkt! - Og sýnir á hvers konar villigötum blađamennskan
á DV er.  Ţví miđur!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Hvađ gengur ritstjóranum eiginlega til?

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.12.2013 kl. 01:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband