Rússar hafa sína málsvörn líka !


    Held ađ viđ Íslendingar og sérstaklega íslensk stjórnvöld
skulu fara sér hćgt og vera hófstillt gagnvart atburđunum á
Krímarskaga  og  Úkraínu. Ţvert  á  ţađ sem t.d  Árni Páll
Árnason úr ESB-trúbođinu á Íslandi vill. Ţví hann vill allt 
til gera  ađ spilla fyrir góđum samskiptum og vináttu  Ís-
lendinga viđ stórţjóđir utan ESB eins og Rússa.

   Ţetta mál er nefnilega mjög stórt og flókiđ. Og gerir máliđ 
enn  flóknara  sé  máliđ skođađ  međ gömlu  kalda-stríđs-
gleraugunum.

   Evrópa gjörbreyttist eftir fall Berlínarmúrsins og Sovét-
ríkjanna.  Samt er Rússland enn í huga margra vesturlanda-
búa međ Sovét-hjúpinn enn yfir sér. Sem er alrangt. Rússland
er ţvert á móti komiđ undralangt í lýđrćđis-og markađsvćđ-
ingu og öđrum framförum eftir áratuga kúgun kommúnista.
Hin kristna Rétttrúnađarkirkja blómstrar sem aldrei fyrr, og
í Rússlandi stjórna nú borgaraleg öfl.

  Rússar hafa ćtíđ sýnt Íslendingum vináttu og virđingu! Voru
međ ţeim fyrstu ađ viđurkenna íslenska lýđveldiđ 1944. 
Studdu okkur í öllum ţorskastríđunum. Ţess vega eigum viđ
ađ sýna Rússum skilning varđandi Krímarskagann í dag!

   Krímarskaginn er rússneskt land í augum Rússa. Sem var 
afhentur Úkraínu 1954 međ bolabrögđum af ţáverandi
Sovétleiđtoga, Níkíta Khrússtsovs. EN HANN VAR EINMITT
SJÁLFUR ÚKRAÍNUMAĐUR ŢA! Hin kommúníska valdníđslan
ALGJÖR! 

    Kommúnistar og ađrir vinstriróttćklingar hafa aldrei 
virt ţjóđfrelsi og landamćri. Arftaki Sovétríkjanna, ESB,
gerir ţađ ekki heldur! Međ látlausum afskiptum ESB af 
úkraínskum innanríkismálum međ innlimun ţess í huga
var tendrađ bál.  Sem nú sér ekki fyrir endann á!

   Ísland er enn frjáls og fullvalda ríki. Og á sem slíkt ađ
halda uppi sjálfstćđri utanríkisstefnu. 

   Sýnum ţađ í verki og viđurkennum ađ Rússar, vinaţjóđ
okkar, hafa sína málsvörn líka!

mbl.is Hafa ekki sett hernum afarkosti
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Guđmundur Jónas - ćfinlega !

Ţakka ţér fyrir - drengilega og heiđvirđa liđveizluna / ţeim brćđrum mínum og systrum í austri til handa - fornvinur mćti.

Međ beztu kveđjum sem ávallt - af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 4.3.2014 kl. 00:28

2 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţetta er heila máliđ Guđmundur, flest mál hafa fleiri en eina hliđ og ţađ eru ekki "lýđrćđissinnar" algjörlega međ hreina samvisku í málefnum Ukrainu...........

Jóhann Elíasson, 6.3.2014 kl. 17:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband