Gunnar Bragi á mála hjá ESB-trúbođinu! Hvađ gera ESB-andstćđingar?


   Í kvöldfréttum Stöđvar 2 sagđi Gunnar Bragi utanríkisráđherra
ađ litlar líkur séu  á ađ efnt verđi til ţjóđaratkvćđagreiđslu á kjör-
tímabilinu um umsókn Íslands ađ ESB. Sem er gott mál ţví um 
EKKERT er ađ semja um inngöngu Íslands ađ ESB, ađeins ađlögun.

   Hins vegar er ţađ forkastanlegt hjá utanríkisráđherra ađ hafa 
ENGA STEFNU Í EVRÓPUMÁLUM, ekki einu sinni um ţađ hvort 
draga skulu umsóknina til baka eđa ekki. En sem kunnugt  er 
klúđrađi utanríkisráđherra málinu gjörsamlega á síđasta ţingi.
Trúlega vitandi vits eins og ESB-dađur hans síđustu mánuđi og 
misseri bera vitni um. Ekki síst í Úkraínu-deilunni ţar sem 
ráđherra hefur flatmagađ fyrir útţenslustefnu ESB í ţví máli og
flćkt Ísland inn í ţau átök ALGJÖRLEGA AĐ ÁSTĆĐULAUSU!

   Ístöđuleysi Gunnars Braga í Evrópumálum eru orđin ćpandi 
og hlýtur ađ koma til kasta Alţingis nú strax í ţingbyrjun! Ţví
stór meirihluti Alţingis sem andvígur er ađild Íslands ađ ESB 
getur ekki látiđ hringlandahátt Gunnars Braga viđgangast lengur!

   Ţingmađur eins og Vigdís Hauksdóttir formađur Heimssýnar og
fjöldi annarra  ţingmanna  andstćđinga ESB ađildar hljóta nú ađ 
skerast í leikinn međ tillögu um ađ ESB umsóknin verđi nú strax
dregin til baka.  Annađ KEMUR EKKI TIL GREINA! Nema hún og
ađrir ESB-andstćđingar á ţingi ćtla gjörsamlega ađ tapa öllum
trúverđugleika sínum gagnvart kjósendum sínum međ viđeigandi
afleiđingum!

   Ísland sem FORMLEGT umsóknarríki ađ ESB er algjörlega 
óţolandi ástand !  GUNNAR  BRAGI!!!!!!!!!!!!!!!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Gunnar Bragi veldur mér ómćldum vonbrigđum.

Helga Kristjánsdóttir, 3.9.2014 kl. 00:45

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gunnar Bragi á ađ sgja af sér Helga !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.9.2014 kl. 00:56

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ekki skrtiđ ađ fylgiđ hrynji af Framsókn!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 3.9.2014 kl. 01:16

4 Smámynd: Hrólfur Ţ Hraundal

Stjórnartíđ ţessara flokka fer nú ađ nálgast ađ vera hálfnuđ og ţađ hefur afskaplega lítiđ gerst.  Framsóknar flokkurinn er búin ađ komma sinni skuldar ađstođ af stađ, en hefur öll ţessi hjörđ öll veriđ ađ vinna í ţví máli?  Útgerđir sem Steingrímur og Jóhanna drápu úr ţróttinn eru en ađ hćgja á sér, er ţađ vegna ţess ađ ţađ á bara ađ vera svona.

Siđur sjálfstćđis manna hefur lengi veriđ ađ fara í vörn á bakviđ gardínur ţá kommúnistar  sćkja ađ ţeim.  Hanna Birna ţarf ekki ađ vćnta neins stuđnings frá gardínu liđi Sjálfstćđisflokksins ţó ljóst liggi fyrir ađ ţađ er myglan í ríkissaksóknara sem gefur ţessu svonefnda lekamáli flug međ sínar smitleiđir.  Hvar eru gögnin og hvar eru ţeir sem hafa ţau undir höndum?         

Hrólfur Ţ Hraundal, 3.9.2014 kl. 07:10

5 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţessi hringlandaháttur, hjá Utanríkisráđherra, er međ öllu óskiljanlegur og ţađ getur ekki annađ veriđ en ađ ţingiđ grípi inní ţetta mál í haust.  Nema ađ INNLIMUNARSINNARNIR beygi stjórnvöld AFTUR, sem vćri sá mesti aumingjaskapur sem hćgt vćri ađ sýna..................

Jóhann Elíasson, 3.9.2014 kl. 09:20

6 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Ţetta er óţolandi og lái mér hver sem vill, ađ segja skiliđ viđ stuđning og trú á utanríkisráđherra.

Helga Kristjánsdóttir, 4.9.2014 kl. 03:24

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband