Hćgri grćnir einir móti Proppé tillögunum

Svo virđist  sem Hćgri grćnir séu  eini
stjórnmálaflokkurinn  sem  eru á  móti
tillögum  Ottars  Proppés og félaga. En
sem  kunnungt  er komst ţingnefnd  undir
hans forystu ađ sameiginlegri niđurstöđu
um málefni hćlisleitenda og flóttamanna.

Ţann 5.sept. s.l ályktuđu Hćgri grćnir ađ
lagafrumvarpiđ gangi í ţveröfuga átt  viđ
ţá stefnu flokksins,ađ segja upp Schengen
og endurskođa EES samninginn.


Í ályktuninni segir ađ frumvarpiđ ,,vill
opna allt upp á gátt og hafa tékkann óút-
fylltan".

Og ennfremur: ,,Viđ verđum ađ hafa vald
yfir ţví sjálf hverja viđ viljum bjóđa
velkomna hingađ og hverja ekki. Hćgri
grćnir telja ađ stjórnleysi blasi annars
viđ".

Svo er ađ sjá ađ  fjölmiđlar forđist ađ
vekja athygli á ályktunni, enda gengur
hún ţvert á múgsefjun og lýđskrum ţeirra
í stórmáli ţessu.
 
Enn og aftur hafa Hćgi grćnir ađ undaförnu
sannađ sérstöđu sína í íslenskum stjórnmál-
um. En ályktunina í heild má finna á www.xg.is

 www.xg.is 



mbl.is Ţýskaland taki ekki á móti fleirum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónatan Karlsson

Hćgri grćnir eru sannarlega áhugaverđur flokkur, en alla kynningu og auglýsingu virđist vanta.

Er laumuspiliđ einhverskonar herbragđ međ fullri vitund, eđa gleymdist bara ađ ráđa fjölmiđla fulltrúa?

Jónatan Karlsson, 7.9.2015 kl. 21:27

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Viđ erum litill og févana flokkur Jónatan, nýtum engra styrkja. Og allra síst ríkisstyrkja sem viđ teljum óheilbrigđa. Buđum fram í síđustu kosningum sem kostađi sitt. Erum nú ađ endurskipulegga okkur upp á nýtt undir forystu nýs formanns okkar Helga Helgasonar. Og höfum s.l 2 mánuđi veriđ ađ alykta um ýmiss hitamál og sent í fjölmiđla sem virđast reyna ađ ţagga okkur niđur. En viđ látum engan bilbug hafa áhrif á okkur og hvetjum allt ţjóđholt borgarasinnađ fólk ađ koma til liđs viđ okkur en allt um okkar er ađ finna á www.xg.is

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 7.9.2015 kl. 21:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband