Hægri grænir nú eini hægriflokkurinn á Íslandi !

Allt bendir nú til að eftir landsfund Sjálfstæðis-
flokksins,  verði Hægri grænir eini flokkurinn á 
Íslandi, (enda kennir sig ófeiminn við hægriflokk)
já eini hægrisinnaði flokkurinn í íslenskum stjórn-
málum.

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins, virðist  hafa 
gengið út á það eitt að halda flokknum saman. Hvað
sem það kostaði! Og útkoman? Ein allsherjar miðju-
moðssuða, með þekktu sósíaldemókrataísku ívafi. Já
nánast flest opið í alla enda til að þóknast sem
flestum! Einkum miðjumoðsinnum og hinni sósíaldemó-
krataísku deild sem löngum hefur haft kverkataki á 
flokknum.

Sjálfstæðisflokkurinn gengur því enn sundraðri frá
landsfundinum en áður. Með skýr skilaboð til alls
borgaralegssinnaðs þjóðhyggjufólks á Íslandi, að 
hann hafi nú endanlega yfirgefið sín þjóðlegu borg-
aralegu gildi og viðhorf. Jafnvel hin kristnu gildi
líka. Já hægrikant íslenskra stjórnmála...

Skilaboð Helga Helgasonar leiðtoga Hægri grænna á
facebook hans í gær voru því skýr og athyglisverð,
í ljósi landsfundar Sjálfstæðisflokksins. En þar 
sagði Helgi:

,, Ég get sagt ykkur það fesbókarvinir að ég veit
alveg hvert Hægri grænir stefna. Að vera flokkurinn
sem tekur við sem eini Hægri flokkurinn á Íslandi í
dag, og flokkur fólksins á Íslandi".

ÁFRÁM HÆGRI GRÆNIR www.xg.is   !
ÁFRAM ÍSLAND !


mbl.is „Ég er bara orðlaus“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásgrímur Hartmannsson

 Þeir hafa verið að hlusta á áróður sem maður heyrir hvergi nema í fjölmiðlum.

Maðurinn á götunni hefur allt aðrar skoðanir en þær sem eru básúnaðar út í öllum fjölmiðlum.

Ásgrímur Hartmannsson, 25.10.2015 kl. 15:40

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Rétt Ásgrímur!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.10.2015 kl. 15:46

3 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Já það er ömurlegt að horfa nú á Sjálfstæðisflokkinn verða miðjumoði og sósíaldemókrataísma að bráð !

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.10.2015 kl. 15:54

4 identicon

Við ætlum að standa vörð um íslenskaalþýðu. Við viðljum að bensínafgeiðslumaðurinn, fólkið sem þrælar í Krónunni eða bónus eða fiskverkafólkið geti ekki bara greitt af íbúðaskuldum sínum heldur líka sé um sig og sína og veitt sér eitthvað eftir að hafa greitt skuldir. Einn liður í þvi er að hækka persónuafslátt í 300þús.kr. 

Helgi Helgason (IP-tala skráð) 25.10.2015 kl. 16:43

5 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk fyrir þitt innlegg hér Helgi Helgason formaður Hægri grænna!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.10.2015 kl. 20:29

6 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Heimasóða flokksins er www.xg.is

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.10.2015 kl. 21:17

7 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Heimasíða flokksins er www.xg.is  átti þetta að vera ..

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 25.10.2015 kl. 21:23

8 identicon

Já spennandi tímar eru í vændum, brátt fáum við að sjá hvort Ellilífeyrisþegar og öryrkjar, yfirgefa þá sem hafa svikið þá á ára raðir, gefið skotveiðileyfi á þá, eða svelta þá og vanvirða með auknum niðurskurði, eða leiðrétta ekki þann þjófnað sem framin var á þeim í kjölfar hrunsins.

Vona sannarlega að þetta fólk gefi sér góðan  tíma til að kynni sér stefnu Hægri grænna, koma með og full móta stefnu flokksins, nýtt framboð gerir ekkert annað en að splitra fólki sem annars er á sömu leið, við erum orðin það fullorðin að geta sér hvað það er sem sameinar okkur og sundrar. Bestu þakkir og kveðjur

Baldur Bjarnason (IP-tala skráð) 25.10.2015 kl. 21:56

9 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Takk félagi Baldur. Og nú eru heldur  að berast skrílsfréttir af landsfundi Sjálfsstæðisflokksins sbr blogg Halldórs Jónssonar í kvöld. Anarkistaliðið ú SUS brjálaðist.   

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.10.2015 kl. 00:19

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband