Hvađ bođar Sigmundur og Framfarafélagiđ?

   Fróđlegt verđur ađ vita hvađ pólitísk skilabođ
Sigmundur Davíđ hefur ađ bjóđa í Rúgbrauđgerđinni
nú á laugardagsmorgunn.

  Verđur ţetta enn einn kjaftaklúbburinn međ miđju-
mođs-ívafi, opinn í alla enda, já svokölluđ samrćđu-
stjórnmál, sem hingađ til hafa engu skilađ nema enn
meiri pólitískum glundrođa, eđa verđur eitthvađ bita-
stćđara í bođi? Já t.d í einhverjum pólitískum takti
viđ ţađ sem hefur veriđ ađ gerast og gerjast í stjórn-
málum beggja vegna Atlantsála síđustu misseri?

  Verđur hinum pólitíska rétttrúnađi á Íslandi  međ
RÚV-liđinu í forsćti settur stóll fyrir dyrnar? Og
hvađ međ ţjóđhyggjuviđhorfin sem nú fara sigurför um
Evrópu í dag? Já hvađ međ Evrópumálin, s.s Schengen-
rugliđ, EES-sem ţarfnast mikillar endurskođunar, auk
hinna stórgölluđu útlendingalaga og stjórnleysiđ í
hćlisleitenda-og flóttamannamálum? Ađ ógleymdri íslams-
vćđingu Evrópu og fyrirhugađri moskubyggingu á Íslandi?

   Verđur skautađ fram hjá öllum slíkum pólitískum
stórmálum? Hitamálum! Og án fyrirheits um annađ og meira, ţ.e.a.s stofnun stórnmálahreyfingar á grundvelli ţjóđ-
hyggju og frelsis? Til ađ koma hugmyndunum Í FRAMKVĆMD!                                   

   Já fróđlegt verđur ađ sjá hvađ upp úr hatti Sigmundar
komi og Framfarafélagi hans! 
 
   


mbl.is Sigmundur bođar stofnun nýs félags
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Guđmundur Jónas ćfinlega - sem og ađrir gestir, ţínir !

Guđmundur fornvinur !

Ekki: ekki skyldir ţú, fremur öđru réttsýnu og heiđarlegu fólki, vćnta neinna sérstakra kraftaverka, af hálfu ţessa ENN EINS blađur klúbbs stjórnmálanna.

Hismiđ - er alltumlykjandi kjarna leysinu, í orđrćđu Sigmundar Davíđs Gunnlaugssonar enda, ......... ekki mikils ađ vćnta af hálfu ţessa manns, sem ekki einu sinni hefir fyrir ţví, ađ svara afritum mínum til hans sem annarra ţingmanna o.fl., í baráttu minni viđ ţjófa bćli Lífeyrissjóđa Mafíunnar í landinu ţessi misserin, hvađ ţá: meir.

Ţví: er nú fjandans verr, Guđmundur minn.

Međ beztu kveđjum - sem endranćr, af Suđurlandi /

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 27.5.2017 kl. 11:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband