Tvískinnungur Össurar


   Á sama tíma sem Össur Skarphéðinsson iðnaðarráðherra
tilkynnti á dögunum  tugmilljóna króna í forrannsóknir vegna
olíuleitar fyrir norðan  land,  sér hann allt til foráttu um 
könnun á byggingu olíuhreinsunarstöðvar á Vestfjörðum.

   Mengunarástæðan sem Össur gefur sér vegna olíuhreins-
unarstöðvarinnar virðist því ekki gilda  gagnvart sjálfri
olíuvinnslunni norðan við landið.  Tviskinnungurinn  er algör
eins og allir sjá, og spurning hvort ráðherra fari ekki að
leita sér lækninga við honum. - Því hann á við svo mörg
önnur mál hjá ráðherra  þessa dagana.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband