Verđbólgan sú sama og á evrusvćđinu / ef......


   Einar Kr. Guđfinsson sjávarútvegs-og landbúnađarráđherra
ritađi fyrir skömmu afar merkilega grein á heimasíđu sína um
verđbólguna hér á Íslandi og á evrusvćđinu. Ţar sýnir hann
fram á ađ ef notađur  er hinn samrćmdi mćlikvarđi sem lagđ-
ur er til grundvallar á evrusvćđinu ţegar verđbólga er mćld
komi í ljós ađ verđbólga er nánast sú sama á Íslandi og  á
evrusvćđinu. Mćlist verđbólgan jafnvel hćrri í ýmsum stćrri
ríkjum ESB en á Íslandi, s.s í Ţýzkalandi  og á Spáni. Ađal ör-
sökin fyrir ţví ađ raunin sé önnur er sú ađ á Íslandi er hús-
nćđisverđ reiknađ inn í vísitöluna en ekki á evrusvćđinu, en
sem kunnugt er hefur húsnćđisverđ á Íslandi hćkkađ mjög
míkiđ á s.l. árum. Á evrusvćđinu er litiđ ađ húsnćđiskaup sem
fjárfestingu en ekki sem neyslu eins og á Íslandi.

   Hvers vegna í ósköpunum er ţetta ţá svona? Hvers vegna
hefur ţessu ekki veriđ breytt fyrir löngu ţannig ađ sami grund-
völlur er lagđur  til  útreikninga á verđlagi á  Íslandi og  á evru-
svćđinu? Sem ţyddi hvađ ? Jú MUN LĆGRI VERĐBÓLGU OG MUN
LĆGRI VEXTI!  Hvers konar bjánaháttur er ţetta ? Viđ  erum á
hinu Evrópska efnahagssvćđi. Og hvers vegna gilda ekki sömu
reglur hér og á EES-svćđinu varđandi útreikninga á verđbólgu?
Hvers vegna hefur ţetta nánast ekkert veriđ rćtt ? Ekki einu
sinni í kjölfar ţessarar merku ábendingar Einars Kr. Guđfinns-
sonar ?

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband