Alvarlegur klofningur í ríkisstjórn um öryggismál


   Ríkisútvarpiđ greindi frá ţví í kvöld ađ milli stjórnarflokkanna
sé ósamkomulag um frumvarp dómsmálaráđherra um almanna-
varnir og öryggismál. Dómsmálaráđherra hefur kynnt frumvarpiđ
í ríkistjórn, en Samfylkingin telur lýđrćđi og mannréttindi gjalda
fyrir öryggissjónarmiđ í frumvarpinu.  Í mars mánuđi kynnti dóms-
málaráđherra frumvarpiđ sem fékk stuđning í fyrrverandi ríkis-
stjórn. Ţá var m.a gert  ráđ fyrir ađ almannavarnarráđi verđi
breytt í öryggismálaráđ, sem heyri beint undir forsćtisráđherra,
og ađ stofnađ verđi 240 manna varaliđ lögreglu..  

  Ţegar frumvarpiđ var kynnt í mars sl. risu vinstrisinnar upp
međ hrópum og köllum, og sáu frumvarpinu allt til foráttu.
Fremstur ţar fór mađur nokkur ađ nafni Össur Skarphéđinsson
sem taldi ţađ fráleitt ađ stofna varaliđ lögreglu, sem hann taldi
ekkert annađ en herliđ. Nú eru vinstrisinnar komnir í ríkisstjórn
og ćtla nú bersýnilega ađ koma í veg fyrir ţetta sjálfsagđa
frumvarp. - Reyndar verđur ţađ  međ ólíkindum ef dómsmála-
rađherra og Sjálfstćđisflokkurinn láta ÓÁBYRGA vinstrisinna
koma í veg fyrir framgang málsins. Ţví hér er ađeins veriđ ađ
stiga fá en mikilvćg skref til ađ efla öryggismál ţjóđarinnar.

  Ţetta er enn eitt dćmiđ hvađ flokksforysta Sjálfstćđisflokks-
ins gerđi hrikaleg mistök í vor ađ hleypa vinstrisinnum inn í
landsmálin. Ekki bara vinstrisinnuđum ESB-sinnum, heldur
líka vinstrisinnum sem hafa allt á hornum sér varđandi 
ţjóđaröryggismál íslenzku ţjóđarinnar.

  Ţađ verđur vel fylgst međ ţví hvort sjálfstćđismenn bakki
eina ferđina enn, og ţađ í stórmáli sem varđar sjálft ţjóđar-
öryggi íslenzku ţjóđarinnar. - Ţađ verđur ekki liđiđ !

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband