Ríkisstjórnin veldur ekki hlutverki sínu

 

    Jóhanna Sigurđardóttir félagsmálaráđherra segir
húsnćđisstefnuna  augljóslega  komna í ţrot.  Góđ
međmćli međ hennar verkum ţađ, eđa hitt ţó heldur.
Skv. nýjustu verđbólguútreikningum hefur verđbólga
á Íslandi ekki  mćlst  hćrri  í  17 ár. Og nú kemur svo
matsfyrirtćkiđ Standard og Poors og  segir ađ vaxandi
og ţrálátt ójafnvćgi í íslenzka hagkerfinu og skortur á
ađhaldi í ríkisfjármálum verđi til ţess ađ fyrirtćkiđ breyti
lánshćfnismati ríkissjóđs í dag í neikvćđan. Vaxandi
horfur séu á neikvćđri lendingu í  efnahagsmálum Ís-
lendinga.

    Ríkisstjórn Geirs H Haarde veldur augljóslega ekki
hlutverki sínu. Ţađ ađ ríkisstjórn skuli fara svona herfi-
lega illa á stađ er međ ólíkindum.  Međ sama áframhaldi
verđur kratastjórn Geirs H Haarde ekki langlíf.......   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Ţađ er skiljanlegt ađ ástandiđ í efnahagsmálunum á Íslandi í dag
komi í kauđniđ á ykkur krötunum. Tókuđ viđ einu besta búi frá
upphafi, bullandi hagvöxt, skuldlausan ríkissjóđ og svo frv. En ađ
sjálfsögđu ţarf ađ STJÓRNA og plana upp á hvern einasta dag ef
vel á ađ fara. Á ţađ hefur meiriháttar skort hjá ţessari ríkisstjórn,
og ţađ svo ađ sjálft Mbl  kvartar undan vćrukćrunni. Ríkisstjórnin
hefur nú fengiđ sín tćkifćri en glutrađ ţeim meiriháttar. Ţess vegna
á ţessi kratastjórn ađ fara frá, og ţađ snarasta.......

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 20.11.2007 kl. 21:42

2 Smámynd: Jakob Falur Kristinsson

Ţví miđur Guđmundur, ţá er núna ađ koma okkur um koll öll vitleysan sem Framsókn stóđ ađ međ íhaldinu.  Farđu nú ađ jugleiđa ađ skipta um flokk, ég skal mćla međ ţér í mínum góđa flokki.

Jakob Falur Kristinsson, 22.11.2007 kl. 10:58

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband