Bandaríkjastjórn horfi sér nćr


   Ţađ er grátbroslegt ţegar bandaríkjastjórn međ Bush
liđiđ í broddi fylkingar gagnrýnir nú undir kvöld rússnesk
stjórnvöld fyrir ađ halda uppi lögum og reglu í Moskvu og
St.Petursborg, vegna uppvöđslu óróaseggja á borđ viđ
Garri Kasparov. Bandaríkjastjórn, sem hefur ALLT niđur
um sig í  mannréttindamálum  víđsvegar um  heim. Ríkis-
stjórn lands sem er međ lang-minnstu kosningaţátt-
töku sem sögur fara af í vestrćnum samfélögum...

    Hvenćr skyldu Bandaríkjamenn fara ađ horfa sér nćr
og taka til í eigin ranni áđur en ţeir fara ađ skipa öđrum
fyrir verkum? Og ţar sem ţeir eru sjálfir hvađ  veikastir
fyrir!

  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband