Ađ grunnskólinn byggist á ţjóđlegum kristnum arfi


  Í Mbl. í dag er sagt frá ţví ađ samtökin Heimili og skóli leggi
ţađ til í umsögn sinni  um frumvarp menntamálaráđherra til
grunnskólalaga, ađ í  annari  grein  laganna  verđi tekiđ fram
ađ starfshćttir grunnskóla byggist á ŢJÓĐLEGUM, KRISTNUM
og HÚMANÍSKUM ARFI íslenzkrar menningar.

  Fagna ber ţessari tillögu Heimilis og skóla, og vonandi ađ
menntamálaráđherra taki ţetta ađ fullu til greina. Alla vega
ađ Alţingi tryggi slíkt ákvćđi eđa ađ ţađ sem fyrir er haldist
óbreytt. Í framhaldinu er einnig vert ađ kynna vel í grunn-
skólum landsins hinn forna menningararf, ásatrúna og ţví
sem henni tengist.  Ţví standa ber vörđ um hinn íslenzka
menningararf, allt frá upphafi Íslandsbyggđar..........

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband