CÍA þverbrýtur danska lofthelgi


   Í heimildarþætti sem sýndur var í danska sjónvarpinu í
kvöld kom fram að flugvélar á vegum bandariksu leyni-
þjónustunnar CIA hafa margsinnis flogið á laun inn í
danska lofthelgi og millilent á Grænlandi. Allt bendir
til að um hin illræmdu fangaflug hafa verið að ræða.

  Háværar raddir eru nú í Danmörku að stjórnvöld rann-
saki þessi flug. Hér er um mjög alvarlegt mál að ræða.

  Auðvitað svífist CIA einskis, hefur aldrei gert og mun
aldrei gera, jafnvel þótt um bandalagsþjóðir sé að
ræða. En þegar slíkt kemur í ljós,  eiga þjóðir að
bregðast við af hörku. Það er löngu kominn tími til
að bandariskum stjórnvöldum sé gert það ljóst að
slíkur yfirgangur og virðingarleysi í samskiptum við
aðrar þjóðir eins og í þessu tilfelli verði með engu
móti liðið!!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband