Gott framtak borgarstjóra


   Borgarstjóri virđist umhugađ um ađ hagrćđa og spara sem
mest í borgarkerfinu, og er ţađ vel.  Uppstokkun á svokallađri
Mannréttindaskrifstofu ţar sem vinstrisinnar ćtluđu ađ sólunda
fé borgarbúa  í meiriháttar ómarkviss verkefni og hégóma hátt
í 100 milljónir átti ađ sjálfsögđu ađ stöđva.  Og ţó fyrr hefđi
veriđ.

  Ummćli fulltrúa Vinstri grćnna í fréttum í kvöld  um borgarstjóra
var viđkomandi ekki til sóma. Enda málstađurinn veikur sem viđ-
komandi var ađ reyna ađ verja. 
mbl.is Vilja rćđa málefni mannréttindaskrifstofu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halla Rut

Máliđ mitt vegna sonar míns var einmitt í vinnslu hjá Mannréttindaskrifstofunni.  Flott hjá ţeim ađ loka á eina möguleika fólks í minni stöđu til ađ leita réttar síns án ţess ađ fara í rándýrar málssóknir. 

Ţorbjörg Helga formađur leikskólaráđ hlýtur nú ađ brosa hringinn ţví nú ţarf hún ekki ađ svara fyrir ţau mannréttindabrot sem hún framdi gegn fötluđum syni mínum.

Ertu viss um ađ ţú hafir hugsađ máliđ til enda í ţetta skiptiđ Guđmundur? 

Halla Rut , 28.4.2008 kl. 01:15

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćl Halla Rut. Fáir hafa eins mikinn skilning á málefnum fatlađra en ég af persónulegum ástćđum. Ólafur borgarstjóri er lćknir ađ mennt og ég treysti honum 100% til ađ sjá svo um ađ málefnum fatlađra verđi betur sinnt en áđur í kerfinu. Ţađ sem ég fókusađi á
ađ ţarna vćri veriđ ađ búa til enn eina rándýru yfirbygginguna ţ.s
allskyns ómarkvissum hlutum og gćluverkefnum vissra hópa yrđu
sett í forgang, en RAUNVERULEGUM ţörfum eins og málefnum fatlađra ekki sinnt sem skyldi. Ţađ var minn fókus á ţetta.

En takk fyrir ábendinguna. Hún á svo sannarlega rétt á sér og
skil ţig fullkomlega hvađ ţú átt viđ, hefur áhyggjur af og ert
eflaust ósátt viđ ... 

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 28.4.2008 kl. 09:02

3 Smámynd: Halla Rut

Ţađ var einmitt rćtt um ţetta mál viđ Ólaf í dag og voru viđbrögđ hans góđ.

Viđ skulum sjá hvađ setur en ég mun hitta hann nćsta mánudag. 

Halla Rut , 28.4.2008 kl. 18:23

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Gott mál Halla ! Gangi ţér vel !

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.4.2008 kl. 00:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband