Verulega verđi skoriđ niđur í utanríkisráđuneytinu !


    Ljóst er ađ ríkissjóđur verđur fyrir verulegum tekjusamdrćtti á nćsta
ári. Ekki verđur hjá ţví komist ađ skera talsvert niđur ríkisútgjöld fyrir áriđ
2009.  Ţví er mikilvćgt ađ sá  niđurskurđur verđi ţar helst,  sem  minnst 
mun koma viđ velferđ hins almenna Íslendings.

   Einn er sá ţá ţáttur í ríkisrekstrinum sem verulega má spara í og beita
niđurskurđarhnífnum ađ fulla.  Og ţađ er í utanríkisráđuneytinu. Ráđuneyti
sem ţanist hefur út á undanförnum árum í meiriháttar vitleysu, fáum Ís-
lendingum til nokkurs gagns. Á yfirstandandi ári var áćtluđ útgjöld til
utanríkismála tćpir 12. milljarđar. Ljóst er ađ sá kostnađur verđur  mun
meiri, en áriđ 2007 var hann 9.7 milljarđar.  Kostnađaraukningin síđustu
ár hefur veriđ  brjálćđislegur, í allskyns prjál og hégóma. Hćđst ber ţar
allt rugliđ og ofurkostnađurinn viđ frambođ Íslands til Öryggisráđsins.

   Annar liđur ríkisútgjalda varđar forsetaembćttiđ. Ţar hefur kostnađurinn
fariđ úr öllum böndum.  Utanríkisráđuneytiđ og forsetaembćttiđ er hvort
tveggja rekiđ eins og um  milljóna ţjóđ sé ađ rćđa. - Ţađ gengur alls ekki
lengur. - Allra síst nú ţegar harđnar á dalnum og gćta verđur ýtrasta
sparnađar á öllum sviđum ríkisrekstrar.

   Ef fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar í haust leggur ekki til verulegan
niđurskurđ í ţessum tveim rekstrarliđum hefur hún gjörsamlega brugđist
hlutverki sínu. GJÖRSAMLEGA, ofan á alla óstjórnina í efnahagsmálum.
Og ţá er hér  veriđ ađ tala um marga milljarđa, lágmark 5-6 milljarđa niđur-
skurđ hjá utanríkisráđuneytinu og forsetaembćttinu. 

   Svo vill til um ţessar mundir ađ fyrir báđum ţessum ríkisrekstri  fara
stjórnmálamenn sem löngum hafa kennt sig viđ alţýđu og vinnandi
stéttir. - Í ljósi erfiđra ađstćđna í efnahagsmálum ţjóđarinnar hljóta
ţeir ađ sýna slíkum niđurskurđi skilning og stuđning. - Út frá ţví hlýtur
ţjóđin ađ ganga!   

    Eđa hvađ ? Ekki muna ţessir ,,alţýđusinnar" bregđast ţjóđinni á
slíkri stundu?

   Allt ţetta kemur í ljós í byrjun október, ţegar fjárlagafrumvarp 2009
verđur lagt fram !
  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband