Landhelgisgćsla og löggćsla í algjöru fjársvelti !


    Ljóst er ađ bćđi Landhelgisgćlan og hin almenna löggćsla
í landinu býr viđ alvarlegt  fjársvelti. Ţegar svo er  komiđ  ađ
Landhelgisgćslan verđur ađ binda sín tvö varđskip viđ bryggju
svo vikum saman og takmarka allt gćsluflug eins og kostur er,
sökum skorts á eđlilegu rekstrarfé, eru hlutirnir orđnir međ öllu
óásćttanlegir.  Viđ ţetta bćtist svo nánanst upplausn í sjálfri
lögreglunni, einnig vega fjárskorts. Birtingamyndin ţessa stund-
ina er uppsögn lögreglustjórans á Suđurnesjum og skyndiaf-
sögn hans ástamt hans nánustu yfirmönnum. Allt út af fjársvelti
og skilningsleysi dómsmálaráđuneytisins. Ţetta er alveg međ
hreinum ólíkindum!   - Ţađ hlýtur ađ vera KRAFA ţjóđarinnar
ađ á ţessu verđi breyting, og ţađ strax. Öryggismál til sjós
og lands VERĐA ĆTÍĐ ađ vera í ásćttanlegum farvegi. Stjórn-
völd hafa ţar algjörlega brugđist!

   Á sama tíma og grunneiningar öryggisstarfseminnar eru í
algjöru fjársvelti er hćgt ađ henda út um gluggann á annan
milljarđ í eitthvađ Öryggisráđsrugl sem EKKERT mun ţjóna
ţjóđinni á neinn hátt, heldur ţvert á móti. Á sama tíma er
hćgt ađ halda uppi rándýru Schengen-rugli sem kostar ţjóđ-
ina hátt í milljarđ ár ári, sem nánast engu skilar öđru en opn-
ari og ótryggri landamćragćslu. Á  sama  tíma  er  hćgt ađ
kasta fleiri milljörđum í utanríkisţjónustu í alls kyns hégóma
og vitleysu sem er hinum almenna Íslendingi ALGJÖRLEGA
óviđkomandi. En á sama tíma er ekki einu sinni hćgt ađ
halda uppi LÁGMARKS löggćslu til sjós og lands! 

   Hvers konar stjórnarhćttir eru ţetta eiginlega?

   Bara tvö varđskip í rekstri og bćđi bundin viđ bryggju.
   Og upplausn í lögreglunni.  Jafnvel uppreisn!

  Fáránllegt!  Skandall  
mbl.is Björn segir ađ fylla ţurfi skörđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Villi Asgeirsson

Ţađ er ekki til peningur til ađ halda gćsluskipunum úti, en hann vill stofna her. Er ég sá eini sem skilur ekki bofs? Hvađ kostađi norđurvíkingurinn? Hvađ kostar ađ halda skipunum á sjó?

Villi Asgeirsson, 25.9.2008 kl. 07:53

2 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Bíddu er ţetta ekki bara alfariđ Ingibjörgu Sólrúnu ađ kenna? Ţađ hlýtur ađ vera!!

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.9.2008 kl. 12:43

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús.Í raun er ţetta allri ríkistjórninni ađ kenna er ţó Birri öđrum
fremur ţví hann ber pólitíska ábyrgđ á málaflokknum. En af ţví ţú
nefndir Ingibjörgu Sólrúnu á nafn óska ég henni alls ţess besta og ađ
hún nái fullum bata sem allra fyrst. Eigum ćtíđ ađ greina á milli pólitiskrar
afstöđu fólks og ţess sem einsstaklinga. Ţví ALLIR reyna sem best ađ
láta gott af sérr leiđa í stjórnmálum, en ţađ erun bara leiđirnar sem menn
deila um.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 25.9.2008 kl. 13:54

4 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Sammála ţessu hjá ţér. Ţó ađ stundum hafi sumir veriđ auđsjáanlega ađ ganga sinna hagsmuna ţar eđa vina sinna.

Magnús Helgi Björgvinsson, 25.9.2008 kl. 14:54

5 Smámynd: Haraldur Davíđsson

Ţetta er svo sannarlega skandall, ţađ ţarf langskólanám í heiladofa til ađ sjá ţađ ekki.

Svo er kvartađ undan virđingarleysi gagnvart lögreglunni!

Hvernig skyldi nú standa á ţessu virđingarleysi...hmm..

Framkvćmda-og dómsvald eru bara einfaldlega ekki búin ađ vera ađ vinna sér inn neina virđingu í ansi langan tíma, ţađ endurspeglast svo allsstađar í samfélaginu, m.a. í ţví ađ fáir sjá ástćđu til ađ tjá sig um ţađ sem ţú ert ađ ljá máls á.

Haraldur Davíđsson, 25.9.2008 kl. 16:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband