VG svara alls ekki lykilspurningunni í Evrópumálum !


   Á mađur virkilega ađ trúa ţví ađ fjölmiđlar ćtli ađ láta Vinstri 
grćna komast  upp međ  ţađ  ađ  svara  alls ekki  lykilspurning-
unni um Evrópumálin? En hún er ofur skýr og einföld og er ţessi. 
,, Munu Vinstri grćnir samţykkja ađ gengiđ verđi til ađildarviđrćđna
um ađild Íslands ađ ESB á nćsta kjörtímabili?". 
JÁ eđa NEI ?  JÁ eđa NEI og EKKERT ţar á milli!

   Hvers vegna í ósköpunum liggur ţessi grundvallaafstađa ekki
fyrir?  Hún er hvergi ađ  finna  í stefnuskrá  Vinstri  grćnna um
Evrópumál!  Hvers vegna ekki?  Og hvers vegna fást engin svör
viđ ţví Jón Bjarnson? En hann tjáđi sig mikiđ um Evrópumálin í
gćr, en passađi sig vel međ ađ nefna ađildarviđrćđur ekki á nafn.
Sagđi bara ađ VG teldi Ísland betur borgiđ utan ESB. En er VG
samt tilbúiđ til ađildarviđrćđna?  Já eđa nei ?   Kjósendur  eiga
HEIMTINGU á skýru svari viđ ţessu strax í dag.  - Og hér međ
er skorađ á fjölmiđla ađ útvega ţau svör skýr og klár fyrir okkur
kjósendur ţegar í stađ!


mbl.is Segir Samfylkinguna ađ einangrast í ESB-umrćđunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband