Árásin á fullveldiđ komin fram


   Drög  ađ  ţingsályktunartillögu  um  umsókn varđandi ađild  Íslands
ađ Evrópusambandinu  er nú komin fram. Tímanna tákn ađ ţađ  skuli
vera vinstristjórn krata og  kommúnista  sem skuli standa ađ ţessari
skýlausri árás á fullveldi og sjálfstćđi Íslands. Ţađ  ţurfti  sem sagt
alrćmda og and-ţjóđlega vinstristjórn til ađ hefja árásarferliđ. En um
leiđ og slík landssölutillaga verđur formlega lögđ fyrir Alţingi Íslendinga
verđur líka stríđshanskanum kastađ.  Ţjođarfriđur verđur úti, og ţjóđin
klofin í herđar niđur. - Alla vega munu allir ţjóđhollir Íslendingar   og
ţjóđleg öfl berjast af hörku gagnvart slíkum áformum utanríkisráđherra
í vinstristjórn Vinstri grćnna og Samfylkingar.

   Í ljósi óljósrar afstöđu stjórnarandstöđunar í máli ţessu er alltaf ađ
koma betur og betur í ljós ţörfin á sterkum ţjóđlegum stjórnmálaflokki
sem ţjóđhollir Íslendingar geta 100% treyst í slíku ţjóđfrelsismáli.
Sá flokkur getur ekki veriđ langt undan.  Hann hlýtur ađ opinberast nú
fljótlega í hinni nýju sjálfstćđisbaráttu sem nú virđist blasa viđ íslenzkri
ţjóđ....
mbl.is ESB-tillagan birt
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Flokkur fyrir ţjóđernissinnađa og ţjóđholla íslendinga?

Flokkur Mussolini hét "Partito Nazionale Fascista". Ţađ mćtti nota til fyrirmyndar.

Babbitt (IP-tala skráđ) 14.5.2009 kl. 20:57

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alveg dćmigerđur áróđur rökţrota vinstrisinna.  Ţetta hefur ekkert ađ
gera međ nein ţóđernismál, enda sá sem ţetta skrifar ALDREI srifađ í
anda kynţáttahyggju. Hins vegar er hér höfđađ til fullveldis, ţjóđfrelsis,
og sjálfstćđis, nokkuđ sem kommúnistum og sósíaldemokrötum ar AFAR
FRAMANDI. Ţannig ummćli ţín hér Babbit er ţér til skammar!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.5.2009 kl. 21:07

3 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Ţetta er nú samt sömu hugtökin og Mussolini notađi. Ítalía fyri ítali og óvéfengilega var hann ţjóđernissinni.

Held ađ til einföldunar gćtir ţú kallađ ţína stefnu einangurnarstefnu! Ţ.e. ađ markmiđ ţitt vćri sem minnst samstarf viđ ađrar ţjóđir og Ísland fyrir Íslendinga.

Magnús Helgi Björgvinsson, 14.5.2009 kl. 21:12

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Magnús. Ég harđneitar ţessari samlíkingu og mótmćli henni kröfugulega.
ŢÚ HEFUR ALDREI í mínum skifum Magnus fundiđ ,,Ísland fyrir Íslendinga"
eđa NEITT í ţeim dúr. Hins vegar er ég mikill fullveldis, og ţjóđfrelsinssinni.
SEM ER ALLT ALLT ANNAĐ MÁL.  En get vissulega skiliđ ađ kommum og krötum sé MJÖG erfitt ađ skilja slík hugtök.

Nei Magnús. Sá sem vill innlima ţjóđ sína eins og ţú í 28 ríkja bandalag
frá öllum hinum 165  fullvalda ríkjum er meiriháttar einangrunarsinni.
ÉG ást fjölda annara sem vill vera í hópi  allra hinna 165  er einmitt
ANTI-einangrunarsinni.  En ţetta skiljiđ ţiđ ekki heldur!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.5.2009 kl. 21:22

5 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Vek hér athygli á ađ Babbit er hér leigupenni, án nafns og án tilvísun í
ţjóđskrá. Alveg dćmigerđ ESB-sinnuđ raggeit.  Er affar illa vil slíkar
raggeitur sem fara fram undir fölsku flaggi, og geta átt á hćttu ađ verđa
hent út.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 14.5.2009 kl. 21:40

6 Smámynd: Sćvar Finnbogason

Óttalegt er ađ lesa ţetta

Ţú vinnur ţá bara gegn ţessu máli og og fćrđ samninginn feldann ef ţér hugnast hann ekki. 

Meirihluti ţjóđarinnar vill láta reyna á ţetta og ţú og ţínir skođannabrćđur verđiđ ađ sýna ţann manndóm ađ treysta ţjóđinni og lýđrćđinu. 

Sćvar Finnbogason, 14.5.2009 kl. 23:09

7 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Sćll nafni Ingólfsson og Sćvar.  Svara ykkur í dag eftir hádegi.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.5.2009 kl. 00:19

8 Smámynd: Sćvar Finnbogason

Ekkert liggur á :)

Sćvar Finnbogason, 15.5.2009 kl. 00:21

9 Smámynd: Sćvar Finnbogason

.

Sćvar Finnbogason, 15.5.2009 kl. 00:22

10 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Guđmundur. Krónan er ekki örsök óstöđuleika í gjaldeyrimálum. Hún er einungis mćlitćki á ţví hversu efnahagsótjórnin hefur veriđ GRÍĐARLEG
undanfarin ár. Hefđum viđ sniđiđ stakk eftir vexti og ekki eytt um efni fram
vćri hér meiriháttar stöđugleiki og velsćld. Ađ kenna krónunni um hvernig
komiđ er - er ađ hengja bakara fyrir smiđ. Viđ ţćtta bćtist svo hiđ skađlega
regluverk EES-samningsins sem engann veginn er sniđiđ ađ okkar örsmáa
hagkerfi. Sem gerđi ţađ ađ verkum ađ örfáir útrásarvikingarmafíósar gátu nýtt sér glúfur og veikleika regsluverksins og nánast komiđ hagkerfinu á hausinn međ bandahruni und alles.  Ţökk sé EES og ESB!

En nú mitt í hruninu er okkar gćfa ađ hafa einmitt sjálfstćđan gjaldmiđil
til ađ afrugla ósköpin og gera okkar útflutningsatvinnuvegi samkeppnis-
fćra á ný. Lykilinn af ţví ađ komast út úr ósköpunum. Vćrum viđ í dag
međ erlenda mynt takandi EKKERT tillit til okkar ađstćđna vćrum viđ
endanlega dauđadćmd. Krónan er ţví meiriháttar lykill í ţví ađ komast
út úr hruninu, og ef viđ stjórnum okkur skynsamlega í efnahagsmálum
nćstu ár og í framtíđinni er krónan mikilvćg í allri hagsstjórn á  OKKAR
forsendum.

Sćvar. Ţú sćkir ekki um ţađ sem ţú ert á móti. Ísland sćkir um ESB en
ekki öfugt. 98% sem felst í ađild ađ ESB liggur fyrir. Ţótt ekki vćri nema
út af ţví eina máli ađ međ ESB-ađild fá erlendir ađilar ađ fjárfesta í
ísl. útgerđum og ţar međ kvóta ţeirra, međ tilheyrandi kvótahoppi, sem
m.a hefur lagt breskan sjávarútveg  í rúst, er ţađ eitt og sér nćgileg
ástćđa ađ sćkja EKKI um ađild ađ ESB. En 100% er öruggt ađ viđ fengum
ENGA undanţágu ađ banna erl. ađilum fjárfestingar í ísl. útgerđum.
Fiskiauđlindin er okkar mikilvćgasta auđlind  í dag, en fiskveđar eru auka-
búgrein innan ESB og nýtur ţví ţar sameiginlegrar yfirstjórnar ESB. ENGINN
ţjóđ innan ESB myndi samţykkja ađ sín mikilvćgasta auđlind fćri undir
sameiginlega yfirstjórn ESB, og ađ hćtta yrđi á ađ međ tíđ og tíma kćmist
hún í hendur erl. ađila, og ađ virđisaukinn og afreksturinn af henni hyrfi
úr hagkerfinu.  En ţađ er einmitt ţetta sem myndi gerast međ okkar veigamestu auđlind fćrum viđ í ESB, og ţví kemur umsókn ađ ESB EKKI
til greina. Svo einfalt er ţađ.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.5.2009 kl. 10:44

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband