Svíar kvarta undan ósjálfstćđi


     Í dag ritar sćnski blađamađurinn Johan Hakelíus pístil í
sćnska dagblađiđ Aftenposten, ţar sem hann segir Svíţjóđ
ekki sjálfstćtt ríki lengur, heldur ađeins kjördćmi innan ESB.
Enda munu Svíar ađeins hafa 18 ţingmenn á ţingi samband-
sins af 735 eftir kosningarnar til ţingsins í sumar.

    Svona tjá Svíar sig í dag og upplifun sína í Evrópusamband-
inu. Algjört áhrifaleysi og fullveldiđ og sjálfstćđiđ horfiđ. Rödd
Svía á alţjóđavettvangi er nánast horfiđ, en hér á árum fyrr
voru Svíar mjög gildandi á alţjóđlegum vettvangi međ sína
hlutlaustu utanríkisstefnu. Nú hefur utanríkisstefna ESB yfir-
tekiđ ţá sćnsku.  Sćnska röddin er horfin á alţjóđavettvangi.
Heyrist ekki lengur.  - Menn geta svo velt fyrir sér áhrifa Íslands
innan ţessa sambandsríkis, međ ađeins 4-5 ţingmenn á ESB-
ţiginu.

    Sjá nánar á efrettir.is


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Helgi Björgvinsson

Googlađi ţennan blađamann og hann er sannanlega á móti ESB! En ég held ađ hann tali fyrir sjálfan sig en ekki svía sem heild. Og bendi ţér á ađ mörg ESB ríki eru áberandi í alţjóđamálum. Held ađ Svíar kjósi bara ađ hafa ţetta svona.

Magnús Helgi Björgvinsson, 30.5.2009 kl. 00:52

2 Smámynd: Páll Geir Bjarnason

Leiđrétting á fyrirsögn

Sćnski blađamađurinn Johan Hakelíus kvartar undan ósjálfstćđi

Páll Geir Bjarnason, 30.5.2009 kl. 01:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband