Sósíaldemókratisminn heldur áfram ađ rústa Íslandi


    Sósíaldemókratisminn heldur áfram ađ rústa Íslandi. Skipuđ
hefur veriđ svokölluđ samninganefnd Íslands í ađildarviđrćđum
viđ Evrópusambandiđ. Ţrátt fyrir yfirgnćfandi andstöđu ţjóđar-
innar.  Og ţrátt fyrir ađ eitt mesta efnahagshrun ţjóđarinnar,
megi einmitt  ađ stćrstum hluta rekja til hins stórgallađa EES-
samnings og regluverka hans. Sem einmitt sósíaldemókartis-
minn kúgađi upp á ţjóđina fyrir margt löngu. En nú á sem sagt
ađ ganga leiđina  á enda. Fara  úr ösku  í  eld. Afsala  fullveld-
inu  ađ stćrstum hluta Brusselvaldinu á hönd, og yfirráđum yfir
helstum auđlindum ţjóđarinnar, sbr. hinum dýrmćtu  fiskimiđum.
Allt  á  altari hinnar öfgakenndu alţjóđahyggju sósíaldemókrat-
ismans á Íslandi.

   ESB-ađgöngumiđinn, icesave-ţjóđsvikasamingurinn, skal svo
íslenzkur almenningur kúgađur til ađ greiđa nćstu áratugi fyrir
útrásarmafíósa.  Međ  tilheyrandi  eymd, fátćkt og veikburđu
velferđakerfi.  Virkileg  móđuharđindi  af  MANNAVÖLDUM í bođi
sósíaldemókratismans á Íslandi, og međ dyggum stuđningi  
kommanistanna í Vinstri-grćnum.

    Sjálfstćđisbarátta íslenzkrar ţjóđar er hafin á ný. Sjálfstćđis-
barátta gegn hinum and-ţjóđlegum öflum íslenzka lýđveldisins.

    Stríđiđ um Ísland er hafiđ!   
    
    ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB! EKKERT ICESAVE NÉ AGS!

   www.zumann.blog.is


mbl.is Samninganefnd vegna ESB skipuđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţetta pakk er ógeđslegt,ţađ verđur munađ eftir landráđum Steingríms og Jóhönnu. Flokkar ţeirra munu finna fyrir reiđi landsmanna í nćstu kosningum. Svo á ađ draga ţetta landráđapakk fyrir landsdóm.

Árni Karl Ellertsson (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 16:53

2 identicon

Ég er enn ađ spekulera !

Guđmundur !

Ef ţú vćrir fugl  hvers konar fugl vćrir ţú ?

Ţú vćrir ekki farfugl eđa hvađ ?

JR (IP-tala skráđ) 5.11.2009 kl. 21:17

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Árni.

Nei JR. Ekki farfugl eins og ţú! Myndi aldrei yfirgefa Ísland eins og ţiđ
ESB-sinnanir!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 5.11.2009 kl. 21:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband