Bloggfćrslur mánađarins, október 2007

Pólitískar hreinsanir í utanríkisráđuneytinu


   Pólitískar hreinsanir eru hafnar í utanríkisráđuneytinu. Allir
sem eru ekki međ sömu viđhorf til utanríkis- og öryggis- og
varnarmála og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra
skulu víkja. Ólafur Örn Haraldsson nú fyyverandi forstjóri Rat-
sjárstofnunar er einn af slíkum sem rekinn hefur veriđ međ
afar einkennilegum hćtti.

   Ljóst er ađ utanríkisráđherra ćtlar ađ gera víđtćkar póli-
tískar hreinsanir í ráđuneytinu til ađ koma áformum sínum og
viđhorfum í framkvćmd. Vitađ er ađ utanríkisráđherra vill gjör-
breyta áherslum í  öryggis- og varnarmálum.  Ráđherrann er
talsmađur ţess ađ sem minnst verđi unniđ í ţeim málum, ţvert
á t.d viđhorf dómsmálaráđherra, sem talađ hefur m.a fyrir ţví
ađ Ratsjárstofnun fćrist undir hans ráđuneyti. Ţá eru Evrópu-
málin orđin ađalmál utanríkisráđherra um ţessar mundir. Til ađ
ná takmarki sínu í ţeim málum ţarf ráđherra ađ skipta út öllum
ţeim sem eru andstćđir henni í áformunum  um ađ koma Ís-
landi inn í Evrópusambandiđ.

  Ţessar pólitísksu hreinsanir og áherslur utanríkisráđherra
geta ekki veriđ gleđiefni fyrir ţá sjálfstćđismenn sem vilja
efla öryggis-og varnarmál Íslands og standa gegn öllum
tilburđum ađ Ísland gerist ađili ađ Evrópusambandinu. Hin
veika forysta Sjálfstćđisflokksins mun hins vegar ekkert  
ađhafast, og ţađ veit utanríkisráđherra...............

ESB-umrćđan innan Sjálfstćđisflokksins komin á fullt


  Ekki verđur  annađ sagt en ađ umrćđan um ađild Íslands ađ
Evrópusambandsins sé komin á fullt skriđ innan Sjálfstćđis-
flokksins. Guđfinna S. Bjarnadóttir  ţingmađur Sjálfstćđis-
flokksins lýsti ţví yfir á fundi Viđskiptaráđs í gćr ađ ekki vćri
lengur spurning hvort Ísland myndi ganga í ESB heldur hven-
ćr. Ţannig hefur Guđfinna tekiđ skýra afstöđu til ţessa stóra
máls.  Athygli vakti ađ Guđfinna  ţótti  sérstök  ástćđa til ađ
koma ţessari skođun sinni á framfćri eftir ađ Björgvin G. Sig-
urđsson viđskiptaráđherra  hafđi ítrekađ ţá skođun sína  og
Samfylkingarinnar á fundinum  ađ Ísland ćtti ađ ganga í ESB
og taka upp evru. Guđfinna tók undir hvert orđ viđskiptaráđ-
herra skv. ţví sem fram kemur í Fréttablađinu í dag.

  Ţađ er ţví ljóst ađ ESB-sinnar innan Sjálfstćđisflokksins eru
nú ađ blása til stórsóknar um ađ flokkurinn breyti afstöđu
sinni til ađildar Íslands ađ Evrópusambandinu. Enda var til
ríkisstjórnarsamstarfs viđ Samfylkingarinnar  stofnađ  međ
miklum ţrystingi frá ţeim öflum innan flokksins sem vilja ađ
Ísland gerist ađili ađ ESB. Björn Bjarnason dómsmálaráđherra
hefur látiđ ţau orđ falla ađ komi til átaka innan flokksins um
Evrópumál muni ţađ kljúfa flokkinn. -

  Innanflokksátökin í Sjálfstćđisflokknum virđast ţví ekki ein-
skorđast viđ borgarmálefnin. - Flokkurinn virđist sigla hratt í
allsherjar hugmyndafrćđileg  pólitísk átök, líka á landsvísu.
Sem segir eitt. - Flokksforystan er veik, eftir ađ hafa gert
meiriháttar  misstök viđ ríkisstjórnarmyndunina í vor.........


Víkingasveitin. Hvers vegna 52 en ekki 100 ?


   Á Mbl.is í kvöld er  sagt frá 25 ára afmćli Víkingasveitar-
innar svokölluđu. Í henni eru nú ađeins 42 lögreglumenn.
Ađeins á ađ fjölga í henni um 10 á nćsta ári. Ţetta er afar
lítil fjölgun í ljósi gjöbreyttra ađstćđna í öryggis- og varnar-
málum. Í ljósi ţess hefđi mátt ćtla ađ verulega yrđi fjölgađ
í Víkingasveitinni. Og hvađ er orđiđ ađ áformum dómsmála-
ráđherra um varaliđ lögreglu sem kynnt var í tíđ fyrrverandi
ríkisstjórnar ?

   Kannski enn eitt dćmiđ um ráđríki samstarfsflokksins í
ljósi síđustu atburđa á stjórnmálasviđinu ?

Stórsigur Svissneska ţjóđarflokksins


   Svo virđist ađ Svissneski ţjóđarflokkurinn hafi unniđ
stórsigur í ţingkosningunum í Svíss í dag. Fćr hátt í
30% atkvćđa. Flokkurinn lagđi áherslu á svissnesk
gildi, andstöđu viđ ađild Sviss ađ Evrópusambandinu
og almenna andstöđu  gegn  svokallađri alţjóđavćđ-
ingu. Svo virđist ađ slíkar áherslur séu víđa í  sókn um
ţessar mundir, og fá flokkar sem ađ slíkum viđhorfum
standa aukiđ fylgi og áhrif. Má ţar nefna Danska ţjóđ-
arflokkinn, Norska framfaraflokkinn, og sambćrilega
flokka í Frakklandi, Belgiu, Austurríki og víđar.

   Athyglisverđ umfjöllun er í MBL í dag um Dr. Liah
Greefeld viđ Boiston háskóla sem heldur ţví fram ađ
áhrifa Vesturlanda fari ţverrandi,  og ađ ţjóđhyggjan
sé grunnur nútímahugsunar. Ađ ţjóđhyggjan sé í
raun orđiđ mikiđ hreyfiafl og verđi undirstađa sam-
félagsgerđar okkar, og í raun móti hún hverja okkar
hugsun í dag og í framtíđinni.

   Ţví hefur ofar en ekki verđiđ haldiđ fram ađ margir
öfgafullir alţjóđasinnar hafi fyrir löngu fariđ fram úr
sjáfum sér, og hafa ţegar stuđlađ ađ alvarlegum
vandamálum og fyrirsjáanlegum hćttulegum átökum.
Ađ steypa allt í sama mót gangi aldrei upp í heimi
margbreytileikans. Margbreytileikinn er stađreynd,
hefur og er og verđur ćtíđ fyrir hendi. Ađ neita ađ
horfast í augu viđ ţađ séu hinu raunerulegu hćttu-
legu fordómar.

   Allar ţjóđir, kynţćttir og menningarheimar tilheyra
einu heimstré og eru greinar ţess. Allar ţessar ólíku
greinar eiga ađ fá ađ lifa og blómstra. Eiga ALLAR 
jöfn tćkifćri til lífsins. - Ţannig hafi skaparinn hugsađ
ţađ, og ţví skapađ ţennan undursamlega margbreyti-
leika. Til VARĐVEISLU. Ţ.á.m hina íslenzku grein.....


Rétt hjá Birni Inga


   Í Fréttablađinu í dag kemur fram ađ Björn Ingi Hrafns-
son taki ekki sćti í ţeim starfshópi borgarráđs sem fara
á yfir REI klúđriđ. Ţetta er rétt ákvörđun hjá Birni Inga.
Hann kom ađ REI-ferlinu sem tengist mesta klúđrinu og
ţví mjög óeđlilegt ađ hann verđi einn af ţeim sem rann-
saki ţađ. Ţađ getur enginn rannsakađ sjálfan sig. Í raun
hefđi Björn Ingi átt ađ taka af skariđ strax í upphafi og
lýsa ţví yfir ađ ekki kćmi til greina ađ hann kćmi nálagt
slíkri rannsókn.

  Síđan á eftir ađ koma í lljós hvađ út úr slíkri rannsókn
kemur, fyrst verkin voru ekki látin tala strax í upphafi...

Sjálfstćđismenn álykta um olíuhreinsistöđ


   Skv.frétt BB.is í dag fagnar stjórn sjálfstćđisfélagsins
Skjaldar á Patreksfirđi  framkomnum  hugmyndum um
olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum, og styđur heilshugar
áframhaldandi vinnu um ađ henni verđi fundinn stađur
í Hvestu í Arnarfirđi. Stjórnin harmar yfirlýsingar sumra
ráđherra, ađ slík starfsemi sé ekki ćskileg á Vestfjörđ-
um í ljósi atvinnuástands og fólksfćkkunar ţar.

  Ljóst er ađ mikill stuđningur međal sjálfstćđismanna
á Vestfjörđum er viđ olíuhreinsistöđvarmáliđ enda er
Einar Kr Guđfinsson sjárvarútvegsráđherra hlynntur
ţví ađ máliđ sé skođađ. Hins vegar er andstađan viđ
máliđ algjör innan Samfylkingarinnar, og hafa báđir
lykilráđherrar í málinu, iđnađar-og umhverfisráđherra
lýst mikilli andstöđu viđ ţađ. Ţannig ađ á međan svo
er, er máliđ út af borđinu.

  Enn eitt dćmiđ um gjörólíkar áherslur á stjórnar-
heimilinu ţessa daga.  Svo virđist sem sjálfstćđis-
menn lúffi fyrir hverju málinu á fćtur öđru, sem ber
vott um vaxandi veikleika ţeirra gagnvart samstarfs-
flokknum. Nýjasta er yfirlýsing umhverfisráđherra
ađ sćkja alls ekki um neinar undanţágur fyrir Ísland
á loftlagsráđstefnu SŢ  í des nk. En allar ţjóđir reyna
ađ gćta ţar sinna hagsmuna nema Ísland. Hags-
muna sem gćtu ţýtt hundruđ milljarđa í krónum
taliđ í náinni framtíđ. - Hvenćr hafa krata  variđ
ţjóđarhagsmuni ?

   


Evru-umrćđunni lokiđ


   Skv. athyglisverđi samantekt í 24-stundir í dag er upptaka
evru án  Evrópusambandsađildar ekki  möguleg. Ţetta  var  í
raun löngu vitađ. En sem  kunnugt  er hefur  hugmyndin  um
upptöku evru án ESB-ađildar veriđ reifuđ af ýmsum íslenzkum
stjórnmálamönnum og  áhrifamönnum úr viđskiptalífinu.

   Fram kemur ađ  fjármálaráđherrar ESB hafa sent frá sér
yfirlýsingu ţar sem tekiđ er af öll tvímćli um ađ einhliđa upp-
taka evru er ekki möguleiki án ađildar ađ  ESB. Ţetta er í fullu
samrćmi viđ yfirlýsingu seđlabandastjóra Evrópu á dögunum.

   Ţá liggur ţetta endanlega fyrir. ENGIN EVRA ÁN ESB-AĐILDAR.

   Ţetta Evrópumál er úr sögunni !


Forhertir auđmenn ulla bara á stýrishópinn


    Í útvarpsfréttum  í kvöld kom skýrt  fram ađ ţeir hjá
Geysis Green Energey (GGE) eru  aldeilis  ekki á ţeim
buxum ađ láta REI ofurklúđriđ hafa áhrif á sig. Samingar
skulu standa segir forstjóri GGE.   Samrunaferliđ heldur
ţví áfram á fullu. Styrishópur borgarráđs hefur ţar eng-
in áhrif á. Jafnvel  20 ára samningur REI og OR er án
ALLRA fyrirvara og honum er EKKI HĆGT ađ rifta ađ mati
GGE.

  Ţannig virđast hinir forhertu auđmenn hjá GGE bara
ulla á stýrishóp Svandísar Svavarsdóttir, sem tókst međ
ótrúlegum hćtti ađ setja máliđ nánast í salt til nćstu
mánađa međ samţykki allra borgarfulltrúa. Í stađ ţess
ađ berja í borđiđ og láta borgarstjórn lýsa yfir ógildingu
eigandafundar ţar sem samningurinn var samţykktur,
SAMHLIĐA ţví ađ vísa málinu til efnahagsbrotardeildar
ríkislögreglustjóra. Ađ formanni REI yrđi vísađ úr stjórn
STRAX og honum greiddar ţeir fjármunir sem hann var
búinn ađ greiđa í kaupréttarsamningi sem augljóslega
mun alls  ekki standast nein lög eđa reglur, og ţví
síđur stjórnsýslulögin

   Ţá vćri ekki víst ađ sumir ulluđu í  dag. Og ţví síđur
ađ sumir vćru á leiđ í leiguţotu um helgina til Indó-
nesíu međ ráđherra orkumála innanborđs til ađ viđ-
halda  klúđrinu. REI-klúđriđ  hefđi  ţá veriđ STÖĐVAĐ,
í eitt skiptiđ fyrir öll! Borgarstjórn hefđi bariđ í borđiđ
og sagt. HINGAĐ OG EKKI LENGRA ! Og hlotiđ klapp
ALLRA borgarbúa fyrir........... 
  
   En ţađ er nú aldeilis öđru nćr !
   

Valgerđur telur Sjálfstćđisflokkinn međ eindćmum veikann


    Ţađ er rétt mat hjá Valgerđi Sverrisdóttir vara-formanns
Framsóknarflokksins ađ stađa Sjálfstćđisflokksins er međ
eindćmum veik um ţessar mundir. Ţetta kemur fram á
heimasíđur hennar. Valgerđur segir ađ ,,flokkurinn hefur
vissulega hrakist úr meirihlutasamstarfi í Reykjavík vegna
innbyrđis sundurţykkju, en á landsvísu gćti orđiđ stutt
í sömu málalok ef fram heldur sem horfir. Međ ríkisstjórn-
armyndun sjálfstćđismanna međ Samfylkingu s.l vor var
pólitískt líf Ingibjargar Sólrúnar nefnilega ekki ađeins
endurvakiđ. Međ ţeirri atburđarás sem átti sér stađ  var
líka gengiđ ţannig til verks ađ samstarf Sjálfstćđisflokks
viđ  Framsóknarflokk og Vinstri grćna gćti orđiđ erfitt
á nćstu árum".

   Síđan segir Valgerđur. ,,Ţađ verđur ţví fróđlegt ađ
fylgjast međ vinnubrögđum  sjálfstćđismanna viđ heima-
tilbúnum ágreiningsmálum og skeytasendingum Samfylk-
ingarinnar s.s frestun vatnalaga, hugmyndum um skipun
hćstaréttardómara, hugmyndum um stjórnarskrárbreyt-
ingar sem auđveldi ţátttöku í yfirţjóđlegu samstarfi eins
og innan Evópusambandsins o.s.frv. Hversu lengi kyngir
Sjálfstćđisflokkurinn slíkum sendingum og hver er leiđin
út?" spyr Valgerđur.

  Allt er ţetta hárrétt hjá Valgerđi. Hin nýja flokksforysta
Sjálfstćđisflokksins hefur veriđ ótrúlega óraunsć og tekiđ
meiriháttar RANGAR pólitískar ákvarđanir í GRUNDVALLAR-
ATRIĐUM.  Fékk einstakt tćkifćri í vor ađ skapa ný ţáttar-
skil í íslenzkum stjórnmálum međ ţví ađ kjósa áfram borg-
aralega og frjálslynda ríkisstjórn á ţjóđlegum grunni međ
Framsókn og Frjálslyndum. Ţessu einstaka tćkifćri hafnađi
flokksforysta Sjálfstćđisflokksins. Fell ţess í stađ í fađm
Evrópusambandssinnađa krata og björguđu ţar međ póli-
tísku lífi Ingibjargar Sólrúnar. Í dag hefur Sjálfstćđisflokk-
urinn veikst međ eindćmum, ţađ er ţađ sem hann er ađ
uppskera síđustu daga, fyrir fádćm pólitísk mistök síđustu
mánuđi og misseri..........


Ađ breyta rétt Ţorgerđur Katrin


   Ţogerđur Katrín Gunnarsdóttir  varaformađur Sjálfstćđis-
flokksins ritar grein í MBL í dag undir fyrirsögninni AĐ BREYTA
RÉTT. Ţar bindir vara-formađurinn fyrir bćđi augun og hugsar
sér slitin á borgarstjórnarmeirihlutunum í svart/hvítu. Allt
hvítt hjá Sjálfstćđisflokknum, allt svart hjá Framsókn. Svona
málflutningur er ekki sćmandi stjórnmálamanni sem vill  láta
taka sig alvarlega. Ţví auđvitađ var hér um allsherjar klúđur
ađ rćđa sem skrifast verđur á ALLA ţá sem ađ fyrrverandi
borgarstjórnarmeirihluta komu, og ţá ekki síđur sjálfstćđis-
menn.

   Hins vegar kemur ţađ úr hörđustu átt ţega vara-formađur
Sjálfstćđisflokksins fer ađ tala um  pólitískar bakstungur
hjá öđrum. Skemmst er ađ minnast ţegar hún sjálf stakk
formann Framsóknarflokksins, Jón Sigurđsson í bakiđ í vor.
Ţann grandvara og heiđarlega mann sem stóđ í ţeirri góđri
trú ađ búiđ vćri ađ handsala áframhaldandi stjórnarsam-
starfi fyrri ríkisstjórnar. Ţá  kom í  ljós  ađ  vara-formađur
Sjálfstćđisflokksins, Ţorgerđur Katrin Gunnarsdóttir, var 
fyrir löngu búin ađ semja viđ vinkonu sína Ingibjörgu Sól-
rúnu um ríkisstjórnarsamstarf. Hún kaus ţá frekar hina
Evrópusinnuđu krata en áframhaldandi ríkisstjórn á
frjálslyndum og borgaralegum grundvelli. Ţađ er ţví í
hćđsta máta ósvifni ţegar Ţorgerđur Katrin sakar Fram-
sókn um svik varđandi áframhaldandi borgarstjórnarsam-
starf. Vara-formađurinn á ađ líta sér nćr, ţví eftir ađ hún
sjálf sprengdi fyrrverandi ríkisstjórnarsamstarf, er eins og
allt hafi gengiđ á afturlöppunum hjá Sjálfstćđisflokknum,
bćđi hjá ríki og borg.

  Svona vinnubrögđ og háttsemi kallast EKKI ađ breyta rétt,
Ţorgerđur  Katrín. Allra síst í pólitík!


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband