Bloggfćrslur mánađarins, apríl 2007

Framsókn á uppleiđ.- Ríkisstjórnarsinnar fagna.


    Skv. tveim skođanakönnunum í dag virđist fylgiđ
viđ Framsókn á uppleiđ miđađ viđ síđustu kannanir.
Fyrir okkur sem viljum núverandi ríkisstjórn áfram er
ţetta fagnađarefni. Ţví ţađ er alveg ljóst, ađ til ţess
ađ núverandi ríkisstjórn sitji áfram verđur Framsóknar-
flokkurinn ađ fá verulegt meira fylgi heldur en ţađ
sem hann hefur ađ vera ađ mćlast í ađ undanförnu.

   Núverandi stjórnarsamstarf hefur veriđ mjög gott
og farsćlt ţau 12 ár sem ţađ hefur stađiđ.  Fram-
sóknarnarflokkur er elsti flokkur landsins og Sjálfstćđis-
flokkur sá nćst elsti. Báđir ţessir flokkar lífđu af síđustu
öld, ţrátt fyrir allskyns byltingar og pólitísk umbrot,
meir en hćgt er ađ segja um alla ađra flokka.  Ţví
var ţađ táknrćnt ađ ţessir  tveir rótgrónu flokkar
skyldu saman leiđa hina íslenzku ţjóđ inn í 21 öldina.
Langlifi ţessara flokka hlýtur m.a ađ vera til vitnis um
ađ ţeir hafa ćtiđ starfađ í takt viđ hina íslenzku ţjóđ-
arsál. Ţess vegna vill meirihluti kjósenda ţessa ríkis-
stjórn áfram.

    Nú eru 17 dagar til kosninga. Enn geta  margir
hlutir gerst. Vonandi ríkisstjórnarflokkunum báđum
til heilla....
   

Róttćklingar beita skemmdarverkum í kosningabarátunni



   Á vef Mbl.is er greint frá ţví ađ skemmdir voru
unnar í nótt á auglýsingaskiltum Framsóknarflokk-
sins á Egilsstöđum. Er ţetta í annađ skipti á
örfáum dögum sem slíkt er gert. Málađ er slagorđ
á skiltin sem ERLENDIR virkjunarandstćđingar
hafa notađ í ađgerđum sínum gegn Kárahnjúka-
virkjun og uppbyggingu iđnađar á Austfjörđum.
Ţćr ađgerđir hafi haft ţađ ađ markmiđi ađ spilla
eignum og valda röskun  í samfélaginu segir
í fréttinni.

    Vinstrisinnađir róttćklingar og ađrir stjórnleys-
ingar láta oftar en ekki stjórnast af ofbeldi fremur
en ađ koma fram eins og siđađ fólk og rökrćđa um
hlutina. Í mörgum tilfellum virđist hér um alţjóđleg
mótmćlasamtök ađ rćđa, sem hvorki virđa lög eđa
reglur. Mótmćlin viđ Kárahnjúka á s.l sumri er mörgum
í fersku minni ţar sem erlendir róttćklingar voru í
meirihluta. Sömu sögu er ađ segja ţegar uppistandiđ
í Kaupmannahöfn var sem hćst í vetur. Ţar voru
erlendir vinstrisinnađir róttćklingar í meirihluta.
  
   Allt ţetta sýnir hversu mikilvćgt er ađ löggćslan
sé virk og sterk. Svokölluđ greiningardeild lögreglu
hefur veriđ gagnrýnd  m.a af Vinstri-grćnum. En hún
á einmitt ađ sjá um innra-sem ytra öryggi ríkisins.

   Skyldi andstađa Vinstri grćnna viđ slíka stofnun
vera tilviljun?

Steingrímur J. bođar ,,bókanir" Úff!


     Ţetta er međ eindćmum. Í fréttum í kvöld
bođađi Steingrímur J. ,,bókanir" viđ viljayfirlýs-
ingu ríkisstjórna Íslands og Noregs um stór-
aukna samvinnu í öryggis-og varnarmálum.
Í ţví felst ađ Steingrímur J og hans vinstri-
hreyfing er ekki par hrifin af ţessari samvinnu
frćndţjóđanna á sviđi öryggis- og varnarmála.

    Nú er ţađ svo ađ frumskylda hvers ríkis er ađ
tryggja ţegnum sínum öryggi. Gildir ţá einu
hvađan ógnin stafar. Ţví leggja allar ţjóđir ofur-
kapp á ađ tryggja sitt innra-sem YTRA öryggi.
Um ţetta ríkir ţverpólitísk sátt innan sjálfstćđra
ţjóđríkja. Ţýkir ţađ  svo sjálfsagt ađ nánast ţurfi
ekki ađ rćđa ţađ.

   Nýlegustu og nćrtćkustu dćmin eru Noregur
og Bretland. Í báđum ríkjum sitja VINSTRI-stjórnir.
Í Noregi hefur veriđ lögđ áhersla á ađ endurbyggja
varđskipaflotan, og í bígerđ er allsherjar endurnýjun
á 48 norskum orustuţotum. Hvort tveggja kostar 
mikla peninga. Í Bretlandi kom Verkamannaflokkurinn
nýlega fram frumvarpi í breska ţinginu um endurnýjun
alls kjarnorkukafbátaflota Bretlands upp á stjarnfrćđi-
legar upphćđir. Í báđum ríkjum ţessum ríkir ţver-
pólitísk sátt. Inna beggja ríkja er ţetta taliđ sjálfsagt.
Hluti af fullveldiskostnađi ţessara ríkja.

   Á Íslandi er ţetta hins vegar ţveröfugt fariđ. Vinstri-
sinnar hafa gegnum áratugina séđ RAUTT ţegar rćtt
hefur veriđ um öryggis-og varnarmál Íslands. Ţar hafa
fremstir fariđ sósíalistar  og vinstrisinnađir róttćklingar
sem nú virđast hafa  tekiđ sér bólfestu í Vinstri-grćn-
um. Ţó hefđi mátt ćtla ađ međ brotthvarfi bandariska
hersins af Íslandi myndi afstađa ţeirra breytast. En
svo er alls ekki. Ísland skal vera eina ríki heims ber-
skjaldađ og varnarlaust ađ mati Vinstri-grćnna.

   Ţetta er međ hreinum ólíkindum. Stjórnmálafrćđingar
ţurfa ađ gera á ţessu rannsókn. Ţví ţetta virđist vera
einstakt alţjóđlegt fyrirbćri. Ađ ţađ skuli vera til flokkur
sem vill ađ hann sé tekinn alvarlega, en vill samt ekki
tryggja öryggi ţjóđar sinnar á nokkurn hátt. Meir ađ
segja systurflokkur Vinstri grćnna í Noregi styđur norska
hernađaruppbyggingu og samstarf Noregs og Íslands á
sviđi öryggis- og varnarmála.

   Vinstri-grćnir eru ţví furđulegt fyrirbćri. Óţjóđlegir
fram í fingurgóma af ţví er virđist.  - Ţví ber  ađ hafna 
ţeim í komandi kosningum. - Ţeir eru hćttulegir!
   

Hvađ segja Vinstri grćnir um olíuleit fyrir Norđurlandi?



    Í fréttum í kvöld kom fram ađ all góđar líkur
vćri á ađ olía finnist fyrir Norđurlandi, og ţví
sé ekkert ađ vanbúnađi ađ undirbúa leit í
náinni framtíđ. Ţá vaknar sú spurning hvort
Vinstri-grćnir muni ekki mótmćla öllu slíku?

  Ţar sem Vinstri-grćnir eru svo rosalega
lýđrćđissinnađir og međ svo rosalega miklar
ákveđnar skođanir í öllum málum hljóta ţeir
ađ upplýsa kjósendur um sína rosalegu 
ákveđnu stefnu til slíks stórmáls nú fyrir
kosningar.

  Vinstri grćnir!  Já, hver er ţá ykkar afstađa í
ţessu STÓR-máli?

   Kjósendur bíđa svars!

Varnarsamstarf Íslands og Noregs


     Ánćgulegt er ađ utanríkisráđherra Íslands og
Noregs undirriti í lok vikunar í Osló viljayfirlýsingu
um varnarsamstarf ríkjanna. Áđur hefur veriđ undir-
ritađ öryggis-og varnarsamstarf Íslands og Dan-
merkur, og viđrćđur viđ Kanadamenn eru hafnar.
Ţá er fundur í maí međ Ţjóđverjum um sömu mál.
Valgerđur Sverrisdóttir utanríkisráđherra á hrós
skiliđ fyrir hennar framgöngu í mörgum  málum frá
ţví hún tók viđ starfi utanríkisráđherra.

    Mikil umskipti hafa orđiđ á sviđi öryggis- og
varnarmála eftir ađ bandariski herinn fór.  Ís-
lenzk stjórnvöld hafa brugđist skjótt og vel viđ
breyttum ađstćđum, viđ lítla hrifiningu vinstri-
sinna.  Ţví er mikiđ áhyggjuefni ef vinstriöflin
komast til valda í vor ţví ţau hafa ćtíđ sýnt 
vítavert tómlćti ţegar íslenzk ţjóđaröryggis-
mál eru annars vegar. Alveg sérstaklega á
ţetta viđ um Vinstri-grćna.

  Ljóst er ađ Íslendingar ţurfa ađ koma međ
auknum ţúnga inn í  sín öryggis-og varnarmál.
Viđ  erum sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ og berum
ţví fulla ábyrgđ á okkar ţjóđaröryggismálum. 
Furđulegt hversu vinstrimenn á Íslandi hafa  
alltaf átt eftitt međ ađ skilja ţađ!

Byrjađ ađ fjara undan vinstrinu


    Allt bendir til ađ niđursveifla sé ađ hefjast hjá
vinstriflokkunum og ađ ríkisstjórnin haldi velli í
vor. Ţví ţađ er nú einhvern veginn svo ađ ţegar
til kastanna kemur er ţađ buddan og skynsemin
sem rćđur úrslitunum ţegar fólk gerir kalt mat á
ţví hverjum sé best treystandi fyrir landsstjórn-
inni.

     Ţađ sem einkennt hefur alla tíđ vinstrimenn er
sundrungin innan ţeirra og ólíkar áherslur. Ţá sjá
allir  hversu ástandiđ vćri skelfilegt í efnahags- og
velferđamálum ef sósíalistarnir í Vinstri-grćnum
hefđu ráđiđ för. Í ríkiskassan vantađi ţá fleiri hundruđ
milljarđa og tug-milljarđa árlega ef einkavćđingin
og öll útrásin sem henni fylgdi hefđi ekki orđiđ. 
Stórfeld kaupmáttarrýnun hefđi orđiđ  í stađ nćr
60% kaupmáttaraukningar. Á síđasta áratug hafa
íslenzk hlutabréf í eigu lífeyrissjóđanna hćkkađ í
veđri um hvorki meir né minna en 300 milljarđa
á verđlagi ársins 2006. Ţetta kemur fram í athyglis-
verđri grein Illuga Gunnarssonar í Fréttablađinu í dag.
Ţar kemur einnig fram ađ eftir einkavćđingu bankanna
hafa verđmćti lífeyrissjóđanna í ţeim hćkkađ um 170
milljarđa frá 2002, sem ţýđir stórbćttan hag lífeyris-
ţega í framtíđinni. Allt hefur ţetta gerst undir farsćlli
ríkisstjórn Framsóknar og Sjálfstćđisflokks. Ekkert af
ţessu hefđi gerst undir vinstristjórn. - Vinstri-grćnir
hefđu einfaldlega  stoppađ ţađ.  Á ţessum augljósu
stađreyndum ţurfa allir kjósendur ađ fara ađ átta sig á.

    Ţađ er ţví ekki ađ undra ađ meirihluti kjósenda vilji
óbreytta ríkisstjórn áfram. Hún hefur sýnt ţađ og sannađ
ađ hún er traustsins verđ.  Kjósendur er skynsamir ţegar
til kastanna kemur, og munu ţví hafna vinstrimennskunni
12 maí n.k  eins og skođanakannanir  benda nú til.

Framsókn á uppleiđ. Ríkisstjórnin heldur velli



   Skv. skođanakönnun Fréttablađsins er fylgi  
Framsóknar á uppleiđ og ríkisstjórnin heldur velli.
Framsókn er komin  í 10.4% sem yrđi ţó óviđ-
unandi niđurstađa ef flokkurinn ćtti ađ halda
áfram í ríkisstjórn. Athyglisverđast er ţó ţađ
ađ Samfylkingin dalar og er međ 20.3% ţrátt
fyrir flokksţing um síđustu helgi. Ţađ hljóta ađ
vera mikil vonbrigđi á ţeim bć. Frjálslyndir
mćlast međ 3.2% og komast ekki á ţing.
Sama má segja um Íslandshreyfingu. Sjálf-
stćđisflokkur mćlist međ 41.2% og Vinstri-
grćnir 19.7% eđa nánast jafn mikiđ og Sam-
fylkingin.

   Ljóst er ađ meirihluti kjósenda vill núverandi
ríkisstjórn áfram. Til ţess ţarf Framsóknarflokk-
urinn meiri stuđning en fram kemur í skođana-
könnun Fréttablađsins.  - Vonandi tekst honum
ađ ná ţví fylgi fram ađ kosningum! Ţví mikiđ er
í húfi ađ ríkisstjórnin haldi velli ţannig ađ áfram
verđi framţróun og velsćld á Íslandi.




Athyglisverđ skođanakönnum um varaliđ lögreglu.


     Skv.skođanakönnum sem Capacent Gallup
vann fyrir RÚV og Mbl. eru 50.9% sem tóku
afstöđu hlynnt ţví ađ komiđ verđi á fót varaliđi
lögreglu sem liđ í vörnum landsins, en 40.1%
eru ţví andvíg. 

    Fylgiđ međal stjórnmálaflokka er athyglisvert.
Mest er fylgiđ hjá Sjálfstćđisflokki 65.2%  og hjá
Framsóknarflokki 62.8%. Samfylkingin virđist
hins vegar klofin eins og í svo mörgum öđrum
málum. Samt vekur athygli ađ 45.5% kjósenda
Samfylkingarinnar segist hlynnt varaliđinu ţrátt
fyrir ađ Össur ţingflokksformađur hefđi skotiđ
hugmyndina á  kaf strax ţegar hún var kynnt.


    Hins vegar er andstađan mest međal kjósenda
Vinstri-grćnna eđa 58%. Ţađ kemur hins vegar alls
ekki á óvart ţví sá flokkur hefur ćtíđ skilađ auđu í
öryggis-og varnarmálum Íslands.  Ţađ er í samrćmi
viđ hans vinstri-róttćkni og óţjóđlegra viđhorfa.

Vinstri grćnir eru á móti uppbyggingu Vestfjarđa!


     Ţá liggur ţađ fyrir. Vinstri-grćnir móti olíu-
hreinsunarstöđ á Vestfjörđum. Ađal-hugmynda-
frćđingur ţeirra, Hjörleifur Guttormsson hefur
talađ. Kom ţetta nokkuđ á óvart?
  
    Ţađ er gjörsamlega óskiljanlegt hversu svart
afturhald ţessir svokölluđu Vinstri-grćnir eru.
Mađur fer ađ  líta á ţá sem efnahagslega hryđju-
verkamenn, ţví sama er hvađ boriđ er niđur til
ađ halda hjólum atvinnulífsins gangandi, ţá koma
Vinstri grćnir ćtíđ hrópandi nei nei STOPP STOPP!
Enda komiđ á daginn hverskonar fyrirbrigđi VG
eru í raun. Afsprengi gamalla og úreltra sósíal-
ískra viđhorfa sem urđu gjaldţrota í A-Evrópu
í lok síđustu aldar. Í stađ ţess ađ rústa efnahag 
ţjóđa međ sósíaliskri ţjóđnýtingu er nú svokölluđ
umhverfisvernd notuđ í stađin, sem gengur út á
ţađ ađ stöđva sem mest alla atvinnulega uppbygg-
ingu viđkomandi ţjóđar á forsendum umhverfisvern-
dar. Kommúnisk endurlífgun hrein og klár!

   Vestfirđingar og ađrir íbúar NV-kjördćmis vita nú
hug Vinstri-grćnna til atvinnulegra uppbyggingar í
kjördćminu.  Ţađ ađ ekki megi einu sinni skođa og
rćđa hlutina segir allt sem segja ţarf. Jón Bjarnason
ţingmađur Vinstri-grćnna í NV-kjördćmi er nú  í vondum
málum. Ćđsti-prestur Vinstri-grćna afturhaldsins  hefur
talađ!  Kjósendur í NV-kjördćmi tala hins vegar 12 maí n.k


Skondiđ ađ horfa á Ögmund reyna verja Alcan-styrkinn



    Ţađ var virkilega skondiđ ađ horfa á Ögmund
Jónasson ţingmann Vinstri-grćnna á kosninga-
fundi Stöđvar 2 í Hafnarfirđi í gćrkvöldi, reyna ađ
verja beiđni VG til Alcan um styrk í kosningasjóđ
VG, eftir ađ fréttamađur hafđi spurt hann um máliđ.
Sem kunnigt er ritađi Steingrímur  J beiđni til álver-
sins  í Straumsvík um kr.300.000 styrk međan Vinstri-
grćnir börđust hvađ grimmast á móti stćkkun ţess
sama álvers.  Ögmundur vafđist tunga um tönn og
viđurkenndi ađ margir af stuđningsmönnum Vinstri-
grćnna hefđu  jú fundist ţetta ÓHEPPILEGT!

   Ótrúverđugleiki Vinstri-grćnna hefur aldrei komiđ
eins skýrt fram og í ţessu máli. Allt virđist til sölu ţar
á bć. Ţar á međal hugsjónin og prinsippiđ sjálft!

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband