Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2007

Hvađ eru lögregluyfirvöld ađ hugsa ?


    Ţetta fer nú ađ verđa brandari. Lögreglan eltist viđ skottiđ
á sömu lögbrotaliđinu ,,Saving Iceland" dag eftir dag og viku
eftir viku, tekur af ţví skýrslur, sleppir ţví svo, ţannig ađ
lögbrotin og skemmdarverkin sem ţessi erlendi ruslaralíđur
ástundar, geti af ţví er virđist haldiđ endalaust áfram.
Međ sama áframhaldi fer ađ verđa áhöld um hver ástundar
mestu fiflalćtin, lögreglan eđa ţessi skríll  í svokölluđu
,,Saving-Iceland" liđi.

    Skv.Mbl.is voru 8 handteknir á vegum ,,Saving-Iceland"
viđ Hellisheiđarvirkjun í morgun. 15-20 á vegum ţessa
anarkistaliđs voru svo á Selfossi, ţar sem einn hafđi
klifrađ upp í krana. Vćntanlega verđa framkvćmdar enn
einar skýrslutökunar.

   Hvađ eru lögregluyfirvöld ađ hugsa eiginlega? Eru ekki
allir jafnir fyrir lögunum á Íslandi lengur? Hvers vegna
er ekki ţessum erlendu uppvöđsluhópum og lagabrjótum
ţá ekki annađ hvort settir undir lás og slá, eđa vísađ hrein-
lega úr landi?  Svona fiflalćti ganga ekki lengur.! Ţau
senda kolröng skilabođ út í ţjóđfélagiđ og grafa undan
virđingu fyrir lögum og reglum í landinu. Einmitt ţađ sem
anarkistarnir í ţessum stjórleysingjasamtökum eru ađ
fiska eftir og vinna ađ.............

Einar Oddur kvaddur


   Síđdegis fór fram í Hallgrímskirkju minningar- og
kveđjuathöfn um vin minn Einar Odd Kristjánsson.
Mannfjöldinn var gífurlegur og athöfnin mjög virđu-
leg. Mátti sjá ţar m.a  helstu ráđamenn ţjóđarinnar,
s.s forsetan, ráđherra og ţingmenn. Ekki fór ţví milli
mála, ađ hér var veriđ ađ kveđja stórbrotinn og merkan
mann, sem skiliđ hefur eftir sig mörg merk spor í sögu
ţjóđarinnar.
.

   Ég var ţess gćfu ađnjótandi ađ fá ađ starfa  á skrifstofu
Hjálms hf á Flateyri hjá Einari Oddi yfir 20 ár. Ţađ vćri ađ
bera í bakkafullan lćkinn ađ fara hér ađ  skanna lífshlaup 
Einars. Miklu fremur ađ fókusa á alla ţá mannkosti sem 
hann hafđi ađ bera. Ţví Einar Oddur var ávalt heilsteypur, 
hreinskilinn og tilfinningaríkur, og kom ćtíđ til dyranna eins 
og hann var klćddur. Húmoristi sem gat svo sannarlega séđ 
spaugilegar hliđar á lífinu og tilverunni hverju sinni, jafnframt 
ţvi ađ skynja alvöru lífsins ţegar viđ átti.  En umfram allt var
Einar Oddur mađur friđar og sátta, sem m.a kristallađist í ţjóđ-
arsáttinni svokölluđu, sem hann var arkitektinn ađ,  og ţeim
stöđugleika og framförum sem ţjóđin hefur notiđ síđan. Já, Einar
Oddur var ţjóđ sinni og samferđamönnum álvalt dyggur og
ráđagóđur, og ţess vegna er hann svo sárt  saknađ af mörgum
í dag....

   Um leiđ og ég votta Sigrúnu Gerđu, Brynhildi, Kristjáni Torfa,
Teiti Birni og öđrum ađstandendum mína dýpstu samúđ,
vil ég ţakka Einari Oddi fyrir öll okkar góđu og gömlu kynni,
og allt ţađ sem hann mér gaf.

   Guđ blessi minningu Einars Odds Kristjánssonar, ţess
góđa og merka manns !

   

Aukin harka gegn múslimum í Danmörku


   Danir hafa löngum veriđ taldir umburđarlyndir gagvart
innflytjendum. Skv. dönskum fréttum  í morgun virđist nú
hafa upp úr sođiđ.  Ţingmađur Íhaldsflokksins hefur kćrt
Asma Abdol Hamid  danska múslimska ţingkonu fyrir hvorki
meir né minna en landráđ.  Hamid réttlćtti í opinberu viđtali
árásir vigamanna í Írak á danska hermenn. Hún líkti árásirnar
viđ dönsku andspyrnuhreyfinguna gegn Ţjóđverjum  í síđari
heimsstyrjöldinni. Danskir stjórnamálamenn úr öllum flokkum
hafa vísađ ţessum fáránlegu ummćlum algjörlega á bug, og
nú hefur eins og áđur sagđi danskur ţingmađur kjćrt Hamid
réttilega fyrir landráđ.

   Arhyglisvert mál....
 




Pútin snuprar Breta


    Vladimir Pútín forseti Rússlands snuprađi réttilega
Breta í dag vegna kröfu Breta um framsal á Lugovoy,
sem bresk yfirvöld segja morđingja Alexanders Litvin-
enkos. Pútin ásakađi Breta um nýlenduhugsanarhátt.
 Hann sagđi ,,Breta hafa augljóslega gleymt ţví
ađ ţeir hafi ekki lengur nýlenduvald og eiga engar
nýlendur eftir. Guđ sé lof ţá hefur Rússland aldrei
veriđ bresk nýlenda" sagđi Pútín.

    Ljóst er ađ bresk stjórnvöld hafa fariđ offari í ţessu
máli. Ţađ er álit ţýzkra stjórnvalda auk ţess sem Evrópu-
sambandiđ neitađi Bretum um pólitískan stuđning í ţessu
máli og sagđi ţađ alfariđ mál Breta og Rússa.

   Viđ Íslendingar  ţekkjum vel til bresks nýlenduhugsanar-
háttar. Bretar eru eina ţjóđin sem hertekiđ hefur okkur og
ţrívegis beitt okkar hervaldi í jafn mörgum ţorskastríđum.

  Náiđ samstarf viđ slíka ţjóđ í öryggis- og varnarmálum
hlýtur ţví ađ vera umhugsunarvert, ţótt ekki sé meira
sagt!
   

Vinstri grćnir öfgafullir róttćklingar


    Hafi einhver veriđ í vafa um ađ Vinstri-grćnir vćru
ofgasinnađir róttćklingar og stjórnleysingjar í bland,
ćtti sá vafi ađ vera úr sögunni. Ţađ er međ ólíkindum
hvernig háttsettir flokksmenn VG verja uppvöđsluskrílinn
í svokölluđum Saving-Iceland í bak og fyrir. Jafnvel ţótt
ţessi skríll sem ađallega eru iđjulausir útlendingar, ţver-
brjóta íslensk lög og reglur í bak og fyrir  viku eftir viku,
ţannig ađ heilu lögregluhópanna ţarf ađ sólarhringsvakta
ţennan erlenda ruslaralýđ dag eftir dag. - Hvenćr  verđur 
ţessum ófögnuđi vísađ úr landi?

   Eftirtektarvert er ađ einn helsti talsmađur Vinstri-grćnna
fyrir ,,Saving-Iceland" hópnum sótti í sumar í Berlín  stofn-
fund flokks fyrrverandi austur-ţýzkra kommúnista.  Hann
hvetur nú ţessa erlendu uppreisnarseggi til dáđa viđ lög-
brotin og skemmdarverkin.

        Ţetta er međ  hreinum ólíkindum!

   

Anarkisti í drottningaviđtali í Kastljósi


     Sem kunnungt er hafa regnhlífasamtök anarkista og
vinstrisinnađra róttćklinga, Saving Iceland, haldiđ hér
uppi allskyns skrílslátum og skemmdarverkum ađ undan-
förnu. Athyglissýkin hefur veriđ međ eindćmum, og ekki
veriđ hikađ viđ ađ ţverbrjóta lög og reglur til ađ höndla
athyglina, ekki síst fjölmiđla. Ţví hafa fjölmiđlar veriđ
gagnryndir réttilega fyrir  ađ gera ţessu liđi allt of hátt
undir höfđi međ umfjöllun sinni um ţetta fámenna en
mjög svo hávćra og uppvöđslusama liđ.

   Ţví kom ţađ mjög á óvart ađ sjálft Ríkissjónvarpiđ skyldi
helga ađal vitalstíma Kastljósins í gćrkvöldi í ţađ ađ hafa
einskonar drottningaviđtal viđ einn af forsprökkum ţessara
stjórnleysingja á Íslandi. Ţar var reynt ađ hafa viđ hann
eitthvađ vitrćnt viđtal, sem auđvitađ snerist upp í meiriháttar
andhverfu sína og fiflahátt. - Miklu fremur hefđu Kastljós-
stjórnendur átt ađ kalla til einhverja úr hópi ţekktra Vinstri-
grćnna sem lýst hafa yfir mikilli samúđ og skilningi viđ
ţessa vinstrisinnuđu róttćklinga og stjórnleysingja.
Samhengi orđanna hefđu trúlega betur komist ţar til skila,
sem ţó er alls ekki víst.
  
    Fiflahátturinn í gćrkvöldi verđur vonandi ekki endurtekinn !

Ingibjörg kemur í heimsókn til Íslands


    Ingibjörg Sólrún Gísladóttir utanríkisráđherra,  mun
í kvöld koma í heimsókn til Íslands frá Miđ-austurlöndum.
Á ţeim stutta ferli sínum sem utanríkisráđherra,  hefur
hún víđa um heimsins slóđir fariđ, enda vandamálín víđa
stór og mikil, og í mörg horn ađ líta, úti í honum stóra
heimi. Í lokaáfanga í viku heimsókn sinni til Miđ-austurlanda,
ítrekađi hún í Jórdaníu í dag, mikilvćgi ţess, ađ koma á friđi
og stöđugleika í Miđ-austurlöndum. Ummćli hennar vöktu
mikla og verđskuldađa athygli. Óhćtt er ađ fullyrđa, ađ eftir
ţessa mikilvćgu för Ingibjargar til Miđ-austurlanda, hafi friđar-
horfur ţar stóraukist. Plestínuvandamáliđ heyrir nú loks
sögunni til.

   Ţá eru góđar horfur á ađ flóttamenn frá Írak fái lausn
sinna mála. Skv. frétt á Mbl.is í dag greindi fréttastofan
Petra í Jórdaníu frá ţví, ađ útanríkisráđherra Íslands
teldi góđan möguleika á ţví ađ flytja íraska flóttamenn,
(ţó ekki alla) sem eru í flóttamannabúđum í Jórdaníu,
heim til Íslands. Hvort ţetta gćti orđiđ mikilvćgur liđur
í svokölluđum  mótvćgisađgerđum ríkisstjórnarinnar,
skal ósagt látiđ, en óneitanlega myndi ţetta skapa
mörg mikilvćg störf víđa um land viđ ađ taka á móti
hinum írönsku flóttamönnum, og reyna ađ ađlaga ţá
íslenzku samfélagi.

   Skv. frétt á Mbl.ís hafđi hin jórdanska fréttastofa Petra
eftir Ingibjörgu, ađ ţar sem Ísland er ađ sćkjast eftir 
sćti í Öryggisráđi Sameinuđu ţjóđanna hafi veriđ  mjög
nauđsynlegt ađ kynna sér stöđu mála í Miđ-austurlöndum.
Undir ţetta ber ađ taka, enda gríđarlega mikilvćgt orđiđ
fyrir Ísland ađ komast í Öryggisráđiđ, í ljósi ţess hvađ
Ísland er á skömmum tíma orđiđ mikilvćgt og algjörlega
ómissandi í ţví ađ leysa heimsins vandamál.




Iđnđarráđherra vinnur gegn olíuhreinsunarstöđ


   Eyjan.is segir í frétt í dag ađ mjög óljóst bakland  sé
um umsóknir um olíuhreinsunarstöđ á Vestfjörđum.
Segir ađ ,,óljóst er hverjir mundu reka olíuhreinsistöđ
á Vestfjörđum ef samningar nćđust um byggingu 
hennar. Ekkert er fast í hendi međ fjármögnun  og viđ-
skiptasamninga í tengslum viđ reksturinn. Menn í stjórn-
kefinu telja ađ ţeir rússnesku ađilar, sem eru ađ ţreifa
fyrir sér um verkefniđ hérlendis, séu fyrst og fremst ađ
skapa sér viđskiptatćkifćri. Ţeir sjáu verđmćti í ţví ađ
ná samningi viđ Íslendinga."

  Ţessir menn í stjórnkerfinu sem Eyjan.is vitnar í hljóta
ađ vera innanbúđarmenn hjá Össuri Skarphéđinssyni
iđnađarráđherra, sem hefur fundiđ hugmyndinni um
byggingu olíuhreinsunarstöđvar á Vestfjörđum allt til
foráttu. Athygli vekur ađ fréttamenn Eyjunnar.is skuli
ekki hafa sett sig í samband viđ Ólaf Egilsson, fyrrver-
andi sendiherra, og eins af forvígismönnum Íslenzks
hátćkniiđnađar, sem stofnađ var um ţessa hugmynd.
Ólafur var einmitt í viđtali viđ RÚV s.l föstudag og hafđi
allt ađra sögu ađ segja en fram kemur í frétt á Eyjuinni.
is. Ţvert á móti eru fjárfestar bjartsýnir, ekki síst eftir ađ
jákvćđ viđbrögđ vestfirskra ráđamanna komu í ljós. Af
eđlilegum ástćđum hvílir mikil viđskiptaleynd yfir málinu.

     Ţađ virđist vera ađalhlutverk ráđherra Samfylkingarinnar
í ríkisstjórninni ađ koma í veg fyrir allar ţjóđhagslegar arđ-
bćrar stórframkvćmdir eins og byggingu olíuhreinsunar-
stöđvar á Vestfjörđum. Mun ţeim takast ţađ međ tilheyr-
andi stöđnun og kreppu í framhaldi af ţví ?


Vond ferđ Ingibjargar til Palestínu


   Viku ferđalagi Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttir utanríkis-
ráđherra er nú loks lokiđ um Miđ-austurlönd. Yfirlýstur
tilgangur ferđarinnar var ađ kynna sér ástand mála ţar,
einkum í Palestínu og Ísrael. Ţegar ákveđiđ er ađ kynna
sér flókin pólitísk vandamál á framandi slóđum, hlýtur ađ
vera grundvallaratriđi ađ kynna sér ástand mála frá sem
flestum hliđum. Í heimsókn sinni til Palestínu gerđi Ingibjörg
ţađ ALLS EKKI. Ţví var ferđ hennar ţangađ  bćđi vond og
misheppnuđ!

   Í dag ríkir nánast borgarastríđ í Palestínu. Tvćr fylkingar,
Fatah og Hamas berjast ţar um völdin. Hamas rćđur Gaza,
Fata rćđur Vesturbakkanum. Hamas náđi á s.l. ári völdum
af Fatah í löglegum og lýđrćđislegum kosningum. Ísreaelar
viđurkendu ekki stjórn Hamas, og lokuđu fyrir allar skatt-
greiđslur sem ţeir innheimta fyrir heimastjórnina.  Ţjóđ-
stjórn međ Hamas og Fatah var síđan komiđ á eftir blóđug
átök hreyfinganna. Ţá ţjóđstjórn setti Abbas forseti  og
Fatah-leiđtogi af, og skipađi umdeilda neyđarstjórn í óţökk
Hamas. Pólitísk pattstađa ríkir ţví á heimastjórnarsvćđi
Plaestínumanna. Í raun borgarastríđ, sem Ísraelstjórn
harmar ekki, og í raun kyndir undir.

   Viđ ţessar ađstćđur kom Ingibjörg til Palestínu međ
nánast bundiđ fyrir augu. Pólitískur klofningur Palestínu-
manna virtist ekki skipta hana nokkru máli, fremur en 
hinn umdeildi múr sem Ísraealar eru ađ hlađa. Allflestir
vita ţó  ađ pólitískur stöđugleiki í Palestínu hlýtur ađ vera
grunnforsenda friđarferils. Ţess vegna voru ţađ stćrstu
mistök Ingibjargar Í Palestínuferđinni ađ sniđganga alveg
Hamas-samtökin, sem ţrátt fyrir harđlínustefnu sína gagn-
vart Ísrael, rćđur helmingi heimastjórnarsvćđisins, og
unnu síđustu kosningar sem fram fóru í alla stađi fram
á lýđrćđislegum grunni. Friđur án ađkomu Hamas verđur
ţarna aldrei friđur í raun.

   Međ hinni undarlegri ađkomu sinni ađ málefnum Palestínu
í för sinni til Miđ-austurlanda, hefur ţví  Ingibjörg gert mikil
mistök, og fyrirgert frekari trúverđugri ađkomu Íslands ađ 
friđarferlinu fyrir botni Miđjarđarhafs. -  Spurning hver ber
ábyrgđ á misvitrum ráđgjöfum Ingibjargar ? 


Hvers vegna ekki vísađ úr landi ?


    Regnhlífasamtök anarkista og vinstrisinnađra róttćklinga
Saving Iceland hafa stađiđ í látlausum mótmćlum og ýmsum
skemmdarverkum ađ undanförnu.  Nú síđast í dag. Hefur
ţetta fólk einhvern einkarétt á allskyns skrílslátum ţar sem
lög og reglur eru ţverbrotin dag eftir dag og viku eftir viku?
Hvers vegna er ţessu fólki ekki hreinlega  vísađ úr landi ţegar
ţađ endurtekur lögbrotin sí og ć? Hver eru skilabođin út í sam-
félagiđ láti stjórnvöld ţetta nćr óátaliđ?

   Eftirtektarvert hvađ margir Vinstri grćnir taka upp hanskann
fyrir ţessa óróaseggi, og lýsa ađdáun á. Ţarf samt ekki ađ koma
svo á óvart, ţví innan vébanda ţeirra eru einmitt starfandi ýmiss
vinstrisinnuđ róttćk öfl, sem lata lög og reglur sem vind um eyru
ţjóta, ţegar ţví er ađ skipta......

  


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband