Bloggfćrslur mánađarins, september 2008

Krónuna út af markađi, umsvifalaust!


     Ţađ gengur alls  ekki lengur ađ vera međ nánast minnstu mynt í
heimi, í frjálsu falli nćr dag eftir dag.  Ţađ  gengur ekki  lengur  ađ
hafa krónuna lengur ALGJÖRLEGA FLÓTANDI í ţeim hrikalega ólgusjó
sem nú er á peningamörkuđum heimsins. Ţađ gengur ekki lengur ađ
halda úti peningamálastefnu sem er gjörsamlega gjaldţrota. Eins-
konar sósíalisma andskotans sem er ađ keyra fólk og fyrirtćki í
allsherjar ţrot ef fram heldur sem horfir.

   Međan  peningamálastefnan er enndurskođuđ frá grunni á ađ
hćtta viđ flotgengisstefnuna, taka krónuna af markađi, og binda
hana viđ ákveđna myntkörfu, eđa ákveđa hana viđ ákveđna gengis-
vísitölu er myndi ţjóna ÍSLENZKUM HAGSMUNUM. Gengisvísitala
á bilinu 150-160 myndi strax draga til baka ţađ mikla fjárhags-
lega tjón sem fólk og fyrirtćki hafa orđiđ fyrir á undanförnum
misserum (meir ađ segja útflutningsfyrirtćkin kvarta undin of
lágu gengi í dag), og ţar međ  myndi stöđugleiki skapast fyrir ört
minnkandi verđbólgu og vexti.

   Ţađ ţarf ađ fara ađ STjÓRNA ÍSLANDI međ ţjóđlegri stjórnlyndis-
stefnu. Stefnu sem horfir á hagsmuni hins almenna manns á Ís-
landi, en ekki ađ láta einhverja blinda gróđahyggjumenn og er-
lenda og innlenda spákaupmenn ráđa för í sína ţágu.

   Er kannski orđin ţörf á stjórnlyndum flokki í ţágu íslenzkra hags-
muna og hins venjulega manns á Íslandi?

Fer Austurríki nú aftur í skammarkrók ESB ?


    Eftir stórsigur tveggja hćgrisinnađra flokka í ţingkosningunum
í Austurríki í gćr, er eđlilegt ađ spyrja hvort Brussel setji Austurríki
aftur í pólitískan skammarkrók? En sem kunnugt er beitti ESB ótrú-
legri íhlutun í austurrisk innanríkismál  2001 ţegar Frelsisflokkurinn
myndađi ríkisstjórn međ  Austurriska  ţjóđarflokknum. En nú er útlit 
fyrir stórsigur Frelsisflokksins og  Framtíđarflokksins, eđa tćp ţriđ-
jungs atkvćđa ţeim til handa. En báđir ţessir flokkar eru róktćkir
hćgriflokkar og m.a mjög  andvígir miđstjórnarvaldinu í Brussel. 

  Stjórnarkreppa hefur veriđ í Austurríki síđan  sósíaldemókratar
og Austurriski Ţjóđarflokkurinn hćttu ríkisstjórnarsamstarfi. Útlit
er ţví fyrir erfiđa stjórnarmyndun.

  Engu ađ síđur er athyglisvert hversu óánćgjan og andstađan
viđ ESB og miđstýringaáráttu ţess fer vaxandi inna sambandsins
í dag.  Hún virđist ćtla ađ taka á sig hinar merkustu myndir.

  Íhlutun ESB í innanríkismál og stjórnarfar Austurríkis var međ
hreinum ólíkindum um áriđ, en ţar fór framkvćmdastjórn ESB
langt út fyrir valdsviđ sitt. Ţví ţá eins og nú eru ţetta lýđrćđis-
legar kosningar í einum af ađildarríkjum ESB sem er Brussel
algjörlega óviđkomandi. - Reyndin er hins vegar allt önnur
sem sýnir valdhroka og yfirgang hins yfirţjóđlega valds skrif-
finnanna í Brussel. - Fullveldi og sjálfstćđi ţjóđa inna ESB er
svo gjörsamlega fótumtrođiđ ađ jafnvel lýđrćđislegar ţing-
kosningar eru lítilsvirtar og bannfćrđar séu ţćr ekki Bruss-
elvaldinu ţóknarlegt.

Spennandi kosningar í Austurríki


   Spennandi kosningar eru í dag(sunnudag) í Austurríki.  Ţar er
ţeim stjórnmálaöflum sem settu allt á annan endan innan ESB
um áriđ, spáđ stórsigri, eđa allt ađ 27%. - Sem kunnugt er var
Austurríki eitt af ađildarríkjum ESB, sett í pólitíska einangrun af
framkvćmdastjórn ESB, ţegar  austurriski  Ţjóđarflokkurinn
myndađi ríkisstjórn međ Frelsisflokknum áriđ 2000, og sem nú
er spáđ stórsigri ásamt systurflokki sínum.

  Hér verđur ekki tekin afstađa til kosninganna í Austurríki.
Heldur minnt á ađ íhlutun  yfirstjórnar ESB í innanríkismál
Austurríkis međan Frelsisflokkurinn sat ţar í stjórn var međ
hreinum ólikindum.  Ţarna blandađi ESB međ grófasta móti
sér inn í innanríkismál ađildarríkis. Fór ađ skipta sér af sjálfu
stjórnarfari ađildarríkis, ţótt kosningar hefđu í alla stađi fariđ
lýđrćđislega fram og 27% vilji kjósenda lá fyrir. Af vísu var
framkvćmdastjórnin ţá skipuđ sósíaldemókratiskum meiri-
hluta, sem misnotađi vald sitt á grófastan hátt í pólitískum
tilgangi.

  Hvađ nú ef hin sömu stjórnmálaöfl komast til valda á ný í
Austurríki? Mun ESB setja ţá Austurríki í pólitíska einangrun?
Vegna ţess ađ Austurríkismenn kusu ekki rétt! Hvers konar
samband er ţetta eiginlega? Virđist ekki hika viđ ađ hlutast 
til um innanríkismál og stjórnarfar ađildarríkjanna ţegar yfir-
stjórnin í Brussel metur ţađ svo.

   
 
    

Ţörf á ţjóđlegri stjórnlyndisstefnu ?


   Í ljósi upplausnar á fjármálamörkuđum heimsins í dag og nánast
efnahagsöngţveitis  á  Íslandi  međ  gengishruni, vaxataokri og
verđbólgubáli, má fyllilega spyrja, hvort  einskonar  ţjóđleg  stjórn-
lyndisstefna ţurfi ekki ađ koma til ? Ljóst er ađ peningamálastefna
undanfarinna ára er gjaldţrota. Seđlabankinn er eins og náttröll,
og ríkisstjórnin stendur agndofa og gerir ekki neitt.

  Fyrst stćrsta fjármálaveldi heims virđist tilbúiđ ađ beita einum
mestu stjórnlyndisađgerđum sem sögur fara af til bjargar efna-
hag sínum, Bandaríkjanna, hvers vegna ćtti ţá litla Ísland  ekki
ađ ţurfa ađ gera ţađ sama? 

  Í ţeim ólgusjó sem nú er á peninga-og gjaldeyrismörkuđum
heims gengur ekki ađ vera međ nánast minnstu mynt heims
fljótandi eins og korktappa óvarđra fyrir veđri og vindum. Ţađ
sjá allir sem villja sjá! Krónuna á ţví nú ţegar ađ taka út af
markađi, hćtta flotgengisstefnunni, og binda hana viđ ákveđna
myntkörfu til bráđabirgđa, eđa ákveđa hana viđ tiltekna gengis-
vísitölu sem flestir gćtu sćtt sig viđ, međan veriđ vćri ađ koma
böndum á verđbólgu og vexti, og unniđ vćri ađ framtíđarfyrir-
komulagi peningamála.  Núverandi ástand gengur ekki lengur.
Bćđi fólk og fyrirtćki er ađ blćđa út í óđaverđbólgu og vaxta-
okri. Efnhagslegu stjórnleysi og spákaupmennsku. 

   Allt er ţetta hćgt ađ gera í OKKAR ţágu, til ađ koma á stöđug-
leika sem allir eru ađ kalla eftir, ţví enn ráđum viđ yfir sjálfstćđri
mynt, sem viđ getum stýrt í ţágu ÍSLENZKRA HAGSMUNA, ekki
síst nú međan upplausnarástand ríkir í peningamálum heimsins. 
Upplausnarástandi, ţar sem markađslögmálin  virđast ekki gilda
lengur, heldur sem hver og einn reynir ađ bjarga sér og sínum
eins  best og hver getur........ 
   
    
mbl.is Ólafur Ísleifsson: Setja á stjórn Seđlabankans af
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Ríkisstjórnin er STEINDAUĐ !


   Miđađ viđ hversu undraskjótt og ákveđiđ bandarisk stjórnvöld
brugđust viđ ađsteđjandi kreppu á bandariskum fjármálamörkuđum,
er ríkistjórn Íslands steindauđ borin saman viđ ţá bandarisku. Ţó
er verkefni bandariskra stjórnvalda meiriháttar risavaxiđ sem hefur
ekki bara áhrif á bandariskt efnhagslíf, heldur heiminn allan. Já ţađ
er undravert hvernig ţing og ríkisstjórn  Bandaríkjanna  urđu fljót
ađ bregđast viđ, ganga í málin, og láta verkin tala á örfáaum dögum.
Og hvernig nánast bandarisk ţjóđarsátt náđist um niđurstöđuna,
ţótt hún sé vissulega ekki yfir gagnrýni hafin. 

  Á Íslandi er ţetta allt öđruvísi háttađ. Hér ríki nánast öngţveiti
í efnahagsmálum. Okurvextir og óđaverđbóga sem fólk og fyrir-
tćki eru ađ sligast undan.  Samt gerar stjórnvöld nánast EKKERT
sem máli skiptir. Af hverju er ekki kallađ til ALVÖRU ţjóđarsáttar?
Fulltrúar helstu hagsmunađila setjist niđur ásamt stjórnvöldum,
og standi ekki upp frá borđi fyrr en niđurstađa er fengin. Hvers
vegna í ósköpunum er ekki fyrir lifandis löngu búiđ ađ breyta um
peningastefnu, sem í dag er gjaldţrota? Hvers vega er ekki fyrir
löngu búiđ ađ hreinsa til í Seđlabankanum? Setja EINN seđlabanka-
stjóra međ faglega ţekkingu á peningamálum? Já hvers vegna er
Íslandi ekki stjórnađ miđađ viđ íbúafjölda ţess? Öryggisráđsrugl,
Shengenrugl, og ótal fjárfrek og himinhá útgjöld í útlöndum
skoriđ niđur og hćtt viđ? Skrúfađ fyrir ALLT bruđl í ríkisfármálum!

   Fyrst Bandaríkjamenn gátu brugđist eins skjótt viđ sínum rísa-
vöxnu vandamálum í  efnahagsmálum, ţá eiga  Íslendingar  ađ
geta gert ţađ líka. Munurinn er hins vegar sá ađ stjórnvöld Vestra
eru LÍFANDI, en  á  Íslandi  ekki  einu  sinni  međ  lífsmarki, heldur
STEINDAUĐ!
mbl.is Ný útfćrsla björgunarpakkans
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Landhelgisgćsla og löggćsla í algjöru fjársvelti !


    Ljóst er ađ bćđi Landhelgisgćlan og hin almenna löggćsla
í landinu býr viđ alvarlegt  fjársvelti. Ţegar svo er  komiđ  ađ
Landhelgisgćslan verđur ađ binda sín tvö varđskip viđ bryggju
svo vikum saman og takmarka allt gćsluflug eins og kostur er,
sökum skorts á eđlilegu rekstrarfé, eru hlutirnir orđnir međ öllu
óásćttanlegir.  Viđ ţetta bćtist svo nánanst upplausn í sjálfri
lögreglunni, einnig vega fjárskorts. Birtingamyndin ţessa stund-
ina er uppsögn lögreglustjórans á Suđurnesjum og skyndiaf-
sögn hans ástamt hans nánustu yfirmönnum. Allt út af fjársvelti
og skilningsleysi dómsmálaráđuneytisins. Ţetta er alveg međ
hreinum ólíkindum!   - Ţađ hlýtur ađ vera KRAFA ţjóđarinnar
ađ á ţessu verđi breyting, og ţađ strax. Öryggismál til sjós
og lands VERĐA ĆTÍĐ ađ vera í ásćttanlegum farvegi. Stjórn-
völd hafa ţar algjörlega brugđist!

   Á sama tíma og grunneiningar öryggisstarfseminnar eru í
algjöru fjársvelti er hćgt ađ henda út um gluggann á annan
milljarđ í eitthvađ Öryggisráđsrugl sem EKKERT mun ţjóna
ţjóđinni á neinn hátt, heldur ţvert á móti. Á sama tíma er
hćgt ađ halda uppi rándýru Schengen-rugli sem kostar ţjóđ-
ina hátt í milljarđ ár ári, sem nánast engu skilar öđru en opn-
ari og ótryggri landamćragćslu. Á  sama  tíma  er  hćgt ađ
kasta fleiri milljörđum í utanríkisţjónustu í alls kyns hégóma
og vitleysu sem er hinum almenna Íslendingi ALGJÖRLEGA
óviđkomandi. En á sama tíma er ekki einu sinni hćgt ađ
halda uppi LÁGMARKS löggćslu til sjós og lands! 

   Hvers konar stjórnarhćttir eru ţetta eiginlega?

   Bara tvö varđskip í rekstri og bćđi bundin viđ bryggju.
   Og upplausn í lögreglunni.  Jafnvel uppreisn!

  Fáránllegt!  Skandall  
mbl.is Björn segir ađ fylla ţurfi skörđin
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Uppsögn Jóhanns stór mistök !


    Dómsmálaráđherra gerđi stórkostleg mistök ađ segja einum
besta og virtasta lögreglustjóra landsins, Jóhanni R. Benedikts-
syni  upp störfum. Útskýring ráđherra er ómarktćk og ţví engin.
Mikil ólga og reiđi hefur eđlilega skapast í lögreglu og tollgćslu
vegna uppsagnarinnar.  Sem er gjörsamlega óţolandi. Ţví um
jafn ţýđingamikla starfsemi og lögreglu og löggćslu ţarf ađ ríkja
sátt og samstađa. Ţarna hefur dómsmálaráđherra rofiđ ţá sátt
og samstöđu, og  af ţví er virđist ALGJÖRLEGA af tilefnislausu.

   Hef lengi veriđ sáttur viđ margt sem Björn Bjarnason dóms-
málaráđherra hefur gert og beitt sér  fyrir í  hans  ráđherratíđ
sem dómsmálaráđherra. En hér hefur dómsmálaráđherra fariđ
yfir stríkiđ  sem ekki verđur séđ fyrir hverjar afleiđingarnar verđa.
En verđa örugglega slćmar. Og ţađ mjög slćmar. Og ţađ er
alls ekki gott!
mbl.is Jóhann mun segja af sér
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Vill Valgerđur gera Framsókn ađ örsmáum krataflokki ?


   Allt bendir til ađ vara-formađur Framsóknarflokksins Valgerđur
Sverrisdóttir stefni í ađ gera Framsókn ađ örsmáum krataflokki,
međ áherslu á inngöngu í ESB og upptöku evru. Nú síđast í dag
er hún viđ sama heygarđshorniđ og ásakar sjálfstćđismenn ađ
drepa umrćđunni á dreif í viđtali viđ RÚV. Valgerđur hefur ekki
fariđ dult međ ţá skođun sína ađ Ísland eigi ađ sćkja um ESB
og taka upp evru.

   Ţađ er eins og Valgerđur sé ţegar ođrđin félagi í ESB-sinnuđum
krataflokki eins og  ţeir gerast  verstir. Ţví  alla vega  talar  hún
ţvert á flokkssamţykktir  Framsóknarflokksins  og  í  kross viđ
formann flokksins í Evrópumálum.  Ţví enn hafa ćđstu stofnanir
flokksins hvorki  ályktađ ađ  Íslandi skuli sćkja um ađild ađ ESB
eđa ađ taka upp erlenda mynt, sem yrđi í engum takti viđ íslenzkt
efnahagslíf.

  Sá stóri hópur framsóknarmanna og stuđningsfólk Framsóknar-
flokksins sem eru algjörlega andvigt viđhorfum vara-formanann-
sins og framgöngu í ţessum málum hljóta ţví ađ fara ađ hugsa
sinn gang.  - Ţví haldi vara-formađurinn uppteknum hćtti mun
ekki verđa langt ađ bíđa ađ Framsókn verđi örsmár ESB-sinnađur
krataflokkur undir pilsfaldri stróru mömmu, Samfylkingunni.

   Ţađ yrđu ömurleg örlög elsta stjórnmálaflokks ţjóđarinnar!

Hversu margoft á ađ tyggja sömu tugguna?


   Evrópunefndin er í Brussel. Hitti m.a Olli Rehn einum af
framkvćmdastjórum ESB. Sá sér um stćkkun ESB. Fram
kom hjá  honum  ađ ekki komi til  greina ađ Ísland geti
tekiđ upp evru án ţess ađ ganga  í  ESB. Sama  sagđi
utanríkisráđherra  Spánar  í  Íslandsheimsókn sinni
fyri skömmu. Sama sagđi  bankstjóri  Evrópska  seđla-
bankanst fyrr í sumar. Sama hafa ALLIR innan ESB sagt
ţegar spurt hefur veriđ.  Hversu lengi enn á ađ tyggja
sömu tugguna? Hversu lengi enn á ađ spyrja sömu
spurninga?  Hveru lengi enn og oftar  á ađ fá sama
svariđ?

   Aldeilis furđulegt međ ţessa Evrópuumrćđu. Ţótt 99%
upplýsinga  um  Evrópusambandiđ  liggja  fyrir hverjum
hunda og manna fótum er eins og ţađ sé gjörsamlega
óyfirstiganlegt fyrir fjölda manna ađ kynna sér málin og
skilja. Ţví ţađ er ÍSLAND sem kćmi til međ ađ ađlagast
ađ fullu ESB en ekki ESB Íslandi gangi Ísland ţar inn.
Fara í könnunarviđrćđur viđ ESB er svo sagt. Kanna
hvađ? Um hvađ?  Til hvers ?  - Ţetta liggur allt fyrir sem
máli skiptir!

   Samt er sama tuggan tyggđ aftur og aftur og aftur og
aftur.................................

   Fer ţetta nú ekki ađ verđa bara ansi gott ?  

Vonandi stórsigrar Austurríki !


   Ćtla rétt ađ vona og leggst á bćn ađ Austurríki stórsigri Ísland
í atkvćđagreiđslunni um setu í Öryggisráđinu. Trykkland mun pott-
ţétt ná ţangađ  inn međ a.m.k allan Arabaheiminn ađ baki sér.
Frambođ Íslands til Öryggisráđsins er eitt af mestu mistökunum
sem gerđ hafa veriđ í utanríkismálum í langan tíma. Mistök á borđ
viđ Íraksstríđiđ og Schengen-rugliđ...

   Ţađ er ótrúlegt ađ nokkrum íslenzkum stjórnmálamanni hafi
dottiđ ţvílík vitleysa í hug, ţví Ísland hefur EKKERT ţangađ ađ
gera.  Auk  ţess mun  ţetta kosta  íslenzka skattgreiđendur
morđfjár, auk ţess ađ hafa eitt allt of dýrmćtum tíma ráđherra
og annara embćtismanna í ţetta rugl. - Fjármunum sem betur
vćri komiđ í dag í fjársvelta lögreglu og landhelgisgćslu svo
eitthvađ sé nefnt. Floti Landhelgisgćslunnar er bundinn meir
og minna í höfn vegna olíukostnađar, og helstu lögreglustjóra-
embćttin hálf lömuđ vegna fjárskorts. - Ţađ er ÓTRÚLEGT ađ
svona rugl og vitleysa geti átt sér stađ!  Óskiljanlegt! Og allt
vegna hégóma örfárra stjórnmálamanna..

   Til ađ lágmarka fjárskađann sem orđin er af ţessu ruglfram-
bođi er vonandi ađ Ísland nái alls ekki kjöri. Annars yrđi fjár-
austurinn í vitleysuna mun meiri en orđiđ er.  - Síđan ţurfa
ţeir misvitru stjórnmálamenn sem studdu rugluđ ađ útskýra
fyrir ţjóđinni mistökin. Einkum ţeir sem áttu hugmyndina af
ţví!  
mbl.is Tala fyrir frambođi Íslands
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband