Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2010

Icesave-stjórnin fari frá !


    Fullreynt  er ađ  sjálf Icesave-stjórnin  mun aldrei  lenda
deilunni um Icesave, enda málsvari  Breta og Hollendinga
gegn íslenzkum hagsmunum frá upphafi. Stjórnarandstađan
á ţví ađ  hćtta  öllum  viđrćđum viđ ríkisstórnina. Hún er til-
gangslaus og tímasóun. Enda  stutt í ţjóđaratkvćđagreiđslu
um Icesave, ţar sem ţjóđsvikasamningurinn um Icesave
verđur  kolfelldur. Í kjölfariđ yrđi ţing  rofiđ  og  nýtt Alţingi
kosiđ, og ný ríkisstjórn mynduđ á ŢJÓĐLEGUM GRUNNI.  Sú
ríkisstjórn  myndi  taka Icesave-máliđ  föstum tökum á ís-
lenzkum forsendum, ţar sem greiđsluskylda ríkissjóđs yrđi
alfariđ vísađ á bug, enda ENGAR lagastođir fyrir henni. Jafn-
framt yrđi ađildarumsókn Íslands ađ ESB afturkölluđ.

   Ţađ er kominn tími til ađ hin and-ţjóđlega vinstristjórn
verđi komiđ frá, svo ađ   uppbygging Íslands  geti hafist
međ íslenzka framtíđartilveru í huga. Ţar sem sjálfstćđi
og fullveldi ţjóđarinnar verđi tryggt og hverskyns erlendri
fjárkúgun verđi alfariđ vísađ frá.  Hvort sem hún komi frá
óvinveittum ríkjum eđa alţjóđlegum bankamafíuósum. -
Jafnvel ţótt ţađ kosti grundvallar endurskođun á utanríkis-
stefnu Íslands.   - Ţannig gćti nýtt Ísland orđiđ fyrirmynd
ađ nýjum heimi, eftir mesta fjárbraskarasukktíma sögunar.

   www.fullvalda.is
   www.frjalstisland.is
 
mbl.is Lítiđ kom út úr fundinum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Yfirgnćfandi meirihlutu gegn Icesave


   Skv. ţjóđarpúlsi Gallups ćtlar yfirgnćfandi meirihluti 
ţjóđarinnar ađ  fella  Icesave-ţjóđsvikin. Íslendingar
ćtla ekki ađ greiđa  fyrir stórglćpi  bankamafíunnar á
Íslandi né erlendis. Enda ENGAR lagastođir fyrir ţví ađ
viđ íslenzkir skattgreiđendur greiđi fyrir sukk og svínarí
glćpamafíuósanna, sem  ENN  GANGA LAUSIR eins og
ekkert sé sjálfsagđara. Icesave-forkólfa sem ćttu fyrir
lifandis löngu ađ vera  komnir  inn fyrir lás og slá. Ţess í
stađ leika ţeir enn lausum hala, undir verndarvćngi
núverandi stjórnvalda. Stjórnvalda sem hafa ítrekađ
reynt ađ leggja skuldadrápsklyfjar Icesave-mafíuós-
anna á íslenzkan almenning. Láta hann borga brúsann.
Láta hann uppskera eymd og vesöld nćstu áratugi,
fyrir glćpi sem viđ alţýđan á Íslandi er ALGJÖRLEGA
óviđkomandi. Og ţađ í nafni vinstrimennsku og félags-
hyggju Jóhönnu Sigurđardóttir og  Steingríms  J. Sig-
fússonar. Upgjafar tvíeykinu gagnvart Brussel-valdinu
og nýlenduveldum ţess, Bretum og Hollendingum.

  ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!

mbl.is 66% gegn Icesave-lögum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband