Færsluflokkur: Stjórnmál og samfélag
Gjaldþrot fjórflokksins ! Við skóflupakkið borgum!
27.8.2010 | 19:59
Það að ein besta mjólkurkú Reykjavíkur til áratuga, Orkuveitan, skulu nánast gjaldþrota, er hrópandi merki um gjaldþrot fjórflokksins. Stjórnleysið, aga- leysið, og yfirgengilegur AULAHÁTTUR hefur verið aðalsmerki fjórflokksins í borgar- og ríkisstjórn...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 21:00 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)
Hanna Birna misskilur Jón Gnarr ! Herfilega !
27.8.2010 | 13:45
Get vel skilið Jón Gnarr Besta borgarstjóra. Er auðvitað hundfúll út í Hönnu Birnu og Sjálfstæðisflokkinn. Hanna Birna misskilur nefnilega herfilega hlutverk sitt. Já sjálfur FORSETI borgarstjórnar hans Jóns Gnarr. Því Hanna Birna og flokkur hennar tóku...
Steingrímur J og Jóhanna svari fyrir Icesave-svikin !
27.8.2010 | 00:10
Í Morgunblaðinu í gær segir kommúnistaleiðtoginn og fjármálaráðherrann, Steingrímur J, ,, að það hafi aldrei nokkur maður haldið því fram að ríkið beri ábyrgð á Tryggingasjóði innistæðueigenda og fjárfesta". Og bætir við. ,, Þetta mál hefur aldrei snúist...
Hægri grænir/Vinstri grænir. Tveir pólar í Evrópumálum.
26.8.2010 | 13:51
Skv. frétt í Mbl.í dag er sagt frá uppreisn í flokkskerfi Vinstri grænna í Evrópumálum. Sem kemur á óvart í raun. Því það voru einmitt Vinstri grænir sem komu allri ESB-hraðlestinni af stað. Með myndun ríkisstjórnar með sósíaldemókrötum sem hefur það...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 13:55 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
TJÁNINGARFRELSI MIKILVÆGAST ! Merkum bloggara hent út!
26.8.2010 | 00:29
TJÁNINGARFRELSI er hornsteinn lýðræðis og þar með SKOÐANAFRELSI! Ekki síst ef viðkomandi kemur fram undir FULLU NAFNI, og er þar með tilbúinn til að verja mál sitt. Ef einhver maður eða hópur telur sig hins vegar vera fyrir gróflegri árás getur...
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 00:33 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Ungir sósíaldemókratar undirverktakar erlendra afla. Rífa svo kjaft!
25.8.2010 | 00:16
Þeir ungu sósíaldemókratar sem nú krefjast afsagnar Jóns Bjarnasonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra ætti að skammast sín. Því varla fyrirfinnast jafn óþjóðholl ungliðasamtök á Íslandi og þau. Enda uppalin frá fæðingu í andþjóðlegri...
Dæmigert um hin kommúnisku viðhorf innan VG
24.8.2010 | 10:42
Árni Þór Sigurðsson þingmaður VG er þarna dæmigerður fyrir hin andþjóðlegu kommúnísku viðhorfum innan Vinstri grænna. Viðhorfum og öflum SEM KOMU ESB-HRAÐLESTINNI af stað í samvinnu við sósíaldemókrata. Þess vegna styður Árni þór og hans kommúníska lið...
Það er eins og fáir átti sig á að fyrirhugað stjórnlagaþing nú einmitt í haust og vetur er engin tilviljun. Tímasetningin er þaulskipulögð. Það er skipað nákvæmlega á sama tíma og Ísland er á kafi í aðlögunarferlinu að ESB. En í því ferli er aðal...
Kommúnistaleiðtoginn Steingrímur J telur ekki Ísland lengur fullvalda ríki. Enda situr í ríkisstjórn þar sem forsætisráðherra hans vinnur að því nótt og dag að afnema fullveldi og sjálf- stæði Íslands með því að innlima það í ERLENT RÍKI. Sem sýnir enn...
Nú liggur fyrir klárt og skýrt að Jóhanna Sig, Össur og allt þeirra landssölulið, stór-blekkti bæði þing og þjóð þegar þau kúguðu Alþingi að samþykkja umsókn að ESB fyrir rúmu ári . Fyrir slíka VÍTAVERÐU blekkingu ætti þetta fólk með réttu að sitja bak...