Blađamannafélagiđ stjórnađ af Vinstri grćnum !


   Blađamannafélagiđ virđist nú vera stjórnađ úr herbúđum Vinstri
grćnna. Allir muna ţegar stjórn ţess mótmćlti harđlega ţegar
ritstjóraskipti urđu á Morgunblađinu í fyrra. Davíđ Oddsson var
ráđinn í stađ Ólafs Stephensen. Blađamannafélagiđ reis ţá upp
á afturfćturna og fór ţar fremst Ţóra Kristín Ásgeirsdóttir, nú-
verandi formađur Blađamannafélagsins og nú nýr ritstjóri  vef-
málgagns Vinstri grćnna, Smugan.is. Nú bregđur svo viđ ađ
hvorki stuna né hósti heyrist frá Blađamannafélagi Ţóru, ţótt
Jón  Kaldal  hafi veriđ rekinn sem  ritstjóri  Fréttablađsins, en
Ólafur Stephensen fyrrv.ritstjóri Mbl. ráđinn í stađinn, og ţađ án
auglýsinga.  Ţvert á móti skein gleđin í augu Ţóru í kvöld í Kast-
ljósinu, en ţar var sessunautur hennar enginn annar en Ólafur
Stephensen nýráđinn ritstjóri Fréttablađsins. Enda voru  ţau
skötuhjú innilega sammála í Icesave-málinu, en sem öfga-ESB-
sinni vill Ólafur ađ Íslendingar hafi fyrir löngu samţykkt Icesave,
inngöngumiđann ađ ESB. Enda mun ráđning Ólafs vera liđur í
ţví ađ styrkja áróđursherferđ ESB og Evrópusinna á Íslandi fyrir
ađild Íslands ađ sambandinu. Nokkuđ sem Vinstri grćnum eins
og Ţóru hugnast afar vel.

  Múgćsingin sem greip um sig međal róttćklinga til vinstri og
ESB- trúbođsins  er Davíđ var ráđinn ritstjóri var móđursýkisleg
í meira lagi.  En sem betur fer hefur Mogginn ţađ umfram Frétta-
blađiđ, ađ honum er hćgt  ađ  segja  upp hvenćr  sem er. En
Fréttablađiđ er nauđgađ inn um dýralúguna hjá manni á hverjum
degi alfariđ gegn vilja manns og ósk. ŢVÍLÍK SKOĐANAKÚGUN!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ekki fćr ég skiliđ hvernig ţú getur dregiđ Blađamannafélag Íslands niđur í ţá lágkúru sem ţú virđist ţrífast í. Formađur félagsins sinnir sínum störfum óháđ ţví sem félagiđ er ađ sýsla viđ hverju sinni. Fyrrverandi formađur félagsins er nú í vinnu hjá Viđskiptablađinu og var á sínum tíma starfandi á Morgunblađinu. Ég minnist ţess ekki ađ hún eđa Morgunblađiđ hafi ţá veriđ til umrćđu á ţeim nótum sem greinarhöfundur leggur upp međ nú.

Eiríkur Stefán Eiríksson (IP-tala skráđ) 26.2.2010 kl. 23:21

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Erikur. Í mínum huga er Blađamannafélagiđ á mjög miklu lágkúru plani hafandi ţessa róttćku virku vinstrisinnađa manneskju í forsvari!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 27.2.2010 kl. 00:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband