Er Sjáfstćđisflokkurinn ađ yfirgefa hin ţjóđlegu viđhorf og gildi ?


   Á flokksráđsfundi Sjálfstćđisflokksins um helgina var samin
stjórnmálaályktun. Athygli vekur, ađ í henni ţar sem vikiđ er
ađ  sjálfu ,,grunnstefi" Sjálfstćđisflokksins,  er  orđin  grund-
vallarbreyting.  Í landsfundarsamţykkt  flokksins  segir um
grundvallarmál. ,, Ađ  vinna  í  innanlandsmálum ađ viđsýnni
og ŢJÓĐLEGRI umbótastefnu á grundvelli einstaklingsfrelsis
og atvinnufrelsis međ hagsmuni allra stétta fyrir augum". Nú
í stjórnmálaályktun flokksráđsins segir. ,, Grunnstef Sjálfstćđ-
isflokksins byggist á viđsýnni umbótastefnu á grundvelli jafn-
réttis og atvinnufrelsis međ hagsmuni allra stétta ađ leiđar-
ljósi".  Ţarna hefur ,,ŢJÓĐLEGRI UMBÓTARSTEFNU" veriđ hent
út, sem vekur mikla athygli.

  Er flokksráđsfundur orđinn ćđri en landsfundur hjá Sjálfstćđ-
isflokknum ţegar sjálft grunnstef flokksins er breytt međ jafn
afgerandi hćtti og hér er gert? Ber ţetta vott um vaxandi
ítök ESB-sinna innan flokksins? Sem hafa einsett sér ađ
halda vara-formannsembćttinu, og ná yfirtökum á flokknum
á komandi landsfundi. - Ađ Sjálfstćđisflokkurinn sé alfariđ ađ
yfirgefa öll ţjóđleg gildi og viđhorf? - Eđa hvers vegna ţá í
ósköpunum var ţetta ţjóđlega grunnstef hent út?  

   Ţetta sýnir enn og aftur ţörfina á ŢJÓĐLEGUM borgaraflokki
í íslenzk stjórnmál, sem ALLIR kjósendur međ ţjóđleg gildi og
viđhorf geta treyst. Flokk heiđarleika međ óbilandi trú á full-
veldi og sjálfstćđi ţjóđarinnar, menningu, tungu og kristinna
siđgćđisviđhorfa!

   ÁFRAM ÍSLAND! EKKI ESB né SCHENGEN! EKKERT ICESAVE né AGS!  

   Gleđilegt sumar kćru bloggvinir!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Guđmundur !

Gleđilegt sumar !

Ekki ţađ ađ ég hafi nokkrar áhyggjur af sjálfstćđisflokknum, vegna ţess ađ hann samanstendur af glćpamönnum !  Ţar er fólk sem á bara heima í fangelsum !  Ţess vegna liggur svo á ađ búa til fangelsi .

Ţar er fólk sem telur sig vera yfir allt hafiđ í ţessu ţjóđfélagi, vegna ţess ađ ţađ tilheyrir glćpamannahóp, sem kallar sig  sjálfstćđisflokkinn !

Sjáđu bara formanninn og vara formaninn, ţetta fólk er á sakamannabekk !

Ţú , sem guđhrćddur mađur hlýtur ađ sjá ţetta !

JR (IP-tala skráđ) 22.4.2010 kl. 01:01

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Guđmundur minn Jónas, ég tala viđ ţig einan, lít fram hjá ţessum stóryrta JR.

Ţú segir nokkuđ hér, og ćtli ţú eigir kannski kollgátuna?

Mađur hefđi ţó haldiđ, ađ nú vćri lag fyrir EU-innlimunarandstćđinga ađ taka yfir flokkinn; Sigurđur Kári kominn á ţing og Óli Björn líka, og Ragnheiđur Elín er enginn veifiskati og sá í gegnum Samfylkingar- billega landsölubjástriđ.

Ađ ţeir óţjóđhollu hafi einsett sér ađ halda varaformannsembćttinu, er ofdirfska – er ţeim ekki nóg ađ hafa Bjarna ţar sem hann er?

Dramb er falli nćst.

Vertu kćrt kvaddur – og GLEĐILEGT SUMAR!

Jón Valur Jensson, 22.4.2010 kl. 03:11

3 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk Jón Valur. Aldrei ađ vita nema viđ og tugţúsunda Íslendinga eigum
eftir ađ sameinast í ţjóđlegum borgaralegum flokki á grundvelli kristinna
siđgćđisviđhorfa. Fylgist vel međ ţínum pólitískum samtökum. Já
gleđilegt sumar og takk kćrlega fyrir samskiptin hér í vetur Jón minn kćri.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.4.2010 kl. 20:37

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband