Upplausn í stjórnarandstöðu

Svo virðist að mikil upplausn sé að skapast í stjórnarandstöðunni. Frjálslyndiflokkurinn er nú endanlega klofinn, Samfylkingin a.m.k hálfklofin, sbr. útspil Jóns Baldvins við fylgishruni krata,
en eftir stendur öfgafullur vinstrflokkur, sem ekki einu sinni virðist höfða til róttækustu nátturu-
verndarsinna, eins og Ómars Ragnarssonar, sem nú vinnur að sérframboði.

Íslenzkir kjósendur eru skynsamir þegar á hólminn kemur. Ef fram heldur sem horfir hljóta
stjórnarflokkaranir að sigra í vor og endurnýja sitt farsæla samstarf til 12 ára.  Þjóðin mun
lýsa vantrausti  á óvissu og upplausn við stjórn landsmála, og endurnýja umboð núverandi
ríkisstjórnarflokka til áframhaldandi samstarfs.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband