Grafarţögn Framsóknar um Evrópumálin


   Mesta athygli vakti á miđstjórnarfundi Framsóknar s.l. helgi
algjör grafarţögn um Evrópumál. Einu umdeildasta pólitíska
máli lýđveldisins. Og ţađ svo, ađ einn ţingmanna Framsóknar
lćddist út af fundinum og kvartađi viđ  fjölmiđla ađ flokkurinn
hefđi enga stefnu í Evrópumálum.

  Ekki ađ furđa ađ Framsókn mćlist lítiđ í skođanakönnunum.
Flokkur sem  hefur  enga  stefnu  og  ţví síđur ţjóđlega sýn í
einu stćrsta sjálfstćđismáli Íslendinga, fyrr og síđar, á ekkert
lengur erindi viđ ţjóđina. Öll ţjóđhyggju-ímynd Framsóknar er
horfin, og fylgiđ međ.

  Á sömu helgi heldu kommúnistarnir í Vinstri grćnum líka fund.
Á ţeirra flokksráđsfundi var ţó Evrópumálin rćdd, og komist
ađ ţeirri endanlegri niđurstöđu, ađ Vinstri grćnir vćru  ESB-
flokkur. Ađildarumsókninni og ferđinni til Brussel skyldi haldiđ
áfram.

   Spurning hvenćr Vinstri grćnir sćkja um ađild ađ Samfylk-
ingunni?  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Björn Birgisson

Framsókn má alveg missa sig. Helmingurinn má ganga í Sjálfstćđisflokkinn, hinn helmingurinn hallar sér til vinstri. Flokkurinn sem slíkur er tímaskekkja. Áđur var hann ţokkalegur miđjuflokkur, en nú er miđjan ţéttsetin og ekkert pláss fyrir Framsókn.

Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 21:46

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Loks erum viđ sammála Björn!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 22.11.2010 kl. 22:06

3 Smámynd: Björn Birgisson

Ţađ gengur nú ekki til lengdar!

Björn Birgisson, 22.11.2010 kl. 22:10

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Alveg sammála ţví

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 23.11.2010 kl. 00:12

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband