Yfirmáta ósvifni Jóhönnu í kvótamálum


   Afstađa Jóhönnu Sigurđardóttir forsćtisráđherra í kvóta-
og sjávarútvegsmálum, er yfirgengileg ósvifni, blekking og
hrćsni.  Ţví ţetta er sá stjórnmálamađur sem fremstur fer
fyrir ţví ađ  Íslendingar  afsali  sér stjórnun  fiskveiđa  og
yfirráđa auđlindarinnar í hendur hinu YFIRŢJÓĐLEGA VALDI
í Brussel. En sem kunnugt er leggur ţessi stjórnmálamađur
OFURKAPP á ađ trođa Íslandi inni í ESB, međ tilheyrandi
fullveldisafsali og upptöku SAMEIGINLEGRAR sjárvarútvegs-
stefnu ESB!

   Allt tal Jóhönnu um ţjóđaratkvćđi um kvótann er ţví einnig
meiriháttar brandari.  Ţví kvótinn mun ganga   kaupum og
sölum innan ALLS ESB gangi Ísland í sambandsríkiđ. Ţá mun
allt togaraauđvaldiđ innan ESB fá SAMA rétt til ađ fjárfesta í
íslenzkum útgerđum og Íslendingar, og ţannig komist yfir
kvóta ţeirra og bakdýramegin inn í íslenzka fiskveiđilögsögu.

   Allt tal Jóhönnu um auđlindir skulu í ţjóđareign bundiđ  í
stjórnarskrá er sömuleiđis helber blekking og yfirmáta hrćsni.
Ţví strax viđ inngöngu Íslands í ESB vikur íslenzk stjórnarskrá
fyrir ţeirri í Brussel. Ţađ er eins og Jóhanna viti ekki enn út á
hvađ ESB-ađildin gengur!

   Ósvifni Jóhönnu er ţví yfirgengileg, og hrćsnin og blekkingin
eftir ţví. Úthýsun hennar úr valdastöđu á Íslandi er ţví orđin
hrópandi!


mbl.is Kvótamálin í ţjóđaratkvćđi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Ţessi fćrsla er brandari!

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.5.2011 kl. 14:11

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Enda um brandarakonu Axel!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.5.2011 kl. 15:34

3 Smámynd: Elle_

Og hlustađirđu á platumhyggju Jóhönnu fyrir lífeyrisţegum og öryrkjum í fréttum af fundi hrollvekjuflokksins?  Sama Jóhanna og ćtlar ađ hafa af okkur fullveldiđ gegn okkar vilja ţó ţađ muni aldrei takast.  Og sama Jóhanna og ćtlađi ađ kúga okkur međ ICESAVE. 

Fyrsta commentiđ er glópslegt, skilningslaust.  Fćrslan ţín er sönn, Guđmundur, viđ erum neydd til ađ skrifa um ljóta hluti af völdum blekkingarstjórnar, lygastjórnar, ofbeldisstjórnar.  Haltu ţínu striki hvađ sem Jóhönnuliđar segja.

Elle_, 29.5.2011 kl. 22:29

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Danke Elle. Og haltu líka ţínu stríki áfram!

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 30.5.2011 kl. 01:09

5 Smámynd: Árni Gunnarsson

Kvótasetningin sem í upphafi átti ađ verđa tilraun varđ ađ einu mesta efnahagsklúđri Íslandssögunnar og er ţá mikiđ sagt. Afar margir hagspekingar og siđaspámenn hafa fullyrt ađ útrásarglćpirnir hafi átt upphaf sitt í kvótabraski og fátt er líklegra.

Kvótakerfiđ- eins og venja er ađ kalla ţennan óburđ- er eitt og sér kerfi sem mjög oft ţyrfti ađ endurskođa međ breytingar í huga.

Til hliđar viđ kvótakerfiđ er síđan sú mikilvćga stjórnsýslustofnun sem nefnist  í skammstöfun: Hafró. Ţađ er vonlaust ađ tala um breytingar á kvótakerfinu af nokkru viti án ţess ađ rćđa ţátt Hafró í tengslum viđ ađ jafnframt.

Framsal aflaheimilda er bannađ í Fćreyjum en ţeir eru víst í basli međ ađ framfylgja ţví banni. Aflamarkskerfiđ okkar var prófađ í Fćreyjum og gekk ađ sjálfsögđu ekki upp ţví ţeir vilja ekki henda aflanum í sjóinn.

Íslendingar vita/vissu mikiđ um fiskveiđar en hafa ţó ekki lifađ á ţeim einvörđungu hina síđustu áratugi. Fćreyingar hafa ekki ađrar auđlindir til ađ lifa á og vita miklu meira um fiskveiđar en viđ.

Samkvćmt líuriti frá aldamótum 18oo-1900 hafa orđiđ tvćr skelfilegar dýfur í aflabrögđum Fćreyinga.

Sú fyrri á seinna- stríđsárunu, sú seinni árin tvö sem ţeir notuđu okkar kerfi, aflamarkskerfiđ.

LÍÚ er nokkurs koar krabbamein í íslensku samfélagi og viđ skulum sleppa allri ţakkaslepju í garđ ţeirra. Sumir hafa rekiđ sín fyrirtćki vel og heiđarlega og fjandin ţakki ţeim.

Alltof margir hafa nýtt sér ađganginn ađ ţessari auđlind sem ţeir fengu í upphafi ókeypis- og vel ađ' merkja var tekinn af öđrum - og klórađ út úr útgerđinni ofurfjármuni og síđan útgerđina ofurskuldsetta.

Ţetta frumvarp er bastarđur og hinn mesti óburđur. Ţar er fyrst og fremst um ađ kenna kjarkleysi ríkisstjórnarinnar og ţrjósku LÍÚ sem kćrđi sig ekki um ađ ganga til samninga. 

Ef ţjóđin fćr ađ kjósa um máliđ verđur ţađ um ófyrirséđan tíma í enn verri farvegi en í dag.

En gleymum ekki ţćtti Hafró. Ef ţar vćri normal starfsemi í gangi vćrum viđ komin međ sóknarmark á öllum grunnmiđum og frjálsar handfćraveiđar sem yrđi strandbyggđunum mikil lyftistöng.

Ţeim fćkkar sem trúa ţví ađ fiskistofnum stafi ógn af handfćrum. Ţađ eru líka örfáir í dag sem hafa séđ Ţorgeirsbola.

Ađ lokum: Ég óttast ađ ţú sért sannspár hvađ varđar yfirráđ okkar á fiskistofnum ef viđ göngum inn í gildru Samf/VG og göngum í ESB.

Árni Gunnarsson, 30.5.2011 kl. 14:29

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband