Enn afhjúpa vinstrimenn óþjóðhollustu sína


   Enn afhjúpa vinstrimenn óþjóðhollustu sína. Nú með því
að þingmenn úr Vinstri grænum bera fram tillögu um úrsögn
úr NATÓ. Gera þjóðina ALGJÖRLEGA varnarlausa, sem er
heimsmet í ábyrgðarleysi í öryggis-og varnarmálum. Engin
þjóð í heiminum dytti í hug að hugsa svona óábyrgt  í sínum
öryggis-og varnarmálum en hérlendir vinstrimenn. Eins og
þeir nú í Vinstri grænum. Þvert á móti eigum við að stórefla
þáttöku okkar í eigin vörnum, sem SJÁLFSTÆÐ og FULLVALDA
ÞJÓÐ!

   Hérlendir vinstrimenn bera heimsmet í óþjóðhollustu  og
vanvirðu fyrir íslenzku fullveldi, sjálfstæði, og heilt yfir ís-
lenzkri þjóðartilveru. Því grunnhvöt  hjá hverri þjóð er að
tryggja öryggi þegna sinna, hvort sem það er út á við eða
inn á við. Hjá hérlendum vinstrisinnum þekkist hvorugt. 

    Þess vegna var það ekki einskær tilviljun að það þurfti
hreinræktaða vinstristjórn krata og kommúnista til að sótt
var um aðild Íslands að ESB. Þess vegna var það ekki  ein-
skær tilviljun að ríkisstjórn þeirra lá hundflöt í Icesave
gegn ólögvarinni kröfu erlendra nýlenduvelda. Og þess
vegna var það heldur engin einskær tilviljun að ríkisstjórn
vinstrimanna tók upp stuðning við erlenda vogunarsjóði
gegn íslenzkum skuldurum og skuldsettum fyrirtæjum.
Það er allt á sömu bókina lært. Hérlendir vinstrisinnar
vinna ætíð gegn íslenzkum hagsmunum, þjóðlegum við-
horfum og gildum.

   Þjóðarnauðsyn er því í dag að koma vinstriöflunum  frá
völdum, og það til frambúðar. Hvort sem það eru sósíal-
demókratar eða kommúnístar....  Viðtaki pólitískt banda-
lag þjóðhyggjuafla,  Íslandi til heilla!

    ÁFRAM ÍSLAND!

  
mbl.is Tillaga um úrsögn úr Nató
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Júlíus Björnsson

Mér skilst að Frakkar og Þjóðverjar í EU[ESB] telji NATO barn síns tíma.  Í fyllingu tímans mun ESB sjá um allar varnir á Atlandhafi eins og áður fyrr. Sjá samning Berlín plus  sem nefndur er í einu af procolum Lissabon Samnings. Miðstýring mun greiða þeim Meðlima Ríkjum ríkjum fyrir sem bjóða sig fram til að verja viðskiptahagsmuni ESB í framtíðinni.  UK tapar ekki á því.  Ísland getur sagt sig úr NATO, en NATO  sleppir ekki Íslandi. Sauðir eru sauðir og þeim má stýra. Ísrelsmenn lærðu sína lexíu á sínum tíma.

Júlíus Björnsson, 1.6.2011 kl. 03:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband