Íslendingar í herţjónustu. Gott mál!


   Ţađ ađ Íslendingar menntist til herţjónustu í norska
hernum er bara hiđ besta mál. Ekki hvađ síst ţegar til
framtíđar er litiđ. Ţví sem sjálfstćđ og fullvalda ţjóđ
munu Íslendingar taka viđ vörnum Íslands, og vera
ţannig fullgildir í hópi frjálsra ţjóđa.

   Afstađa  sumra  Íslendinga, einkum  andţjóđlegra
vinstrisinna, til varnar-og öryggismála er ţjóđarskömm,
ţar sem varnarleysi er taliđ göfugt. Ţvert á móti er slíkur
hugsanaháttur meiriháttar ţjóđfjandsamur, enda er ţađ 
frumskylda hvers ríkis ađ verja ţegna sína, bćđi utanfrá 
sem innanfrá.

   Hámark ósvífninnar er tillaga sem nú liggur  fyrir hinu
ólöglega stjórnlagaráđi, ađ banna herskyldu á Íslandi
í stjórnarskrá.  Ísland yrđi ţá fyrsta ríkiđ í heiminum sem
bannađi ríkinu ađ verja ţegna sína og land í neyđ.

   Tákn fyrir agaleysiđ, vanvirđinguna og stjórnleysiđ á
Íslandi í dag!  Fyrir utan allan aulaháttinn.  
mbl.is Íslendingar í herţjónustu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Guđmundur Jónas; ćfinlega !

Rétt; hjá ţér. Og ţá; í Herjum landa, sem ekki eru inn vinkluđ Bandarískum og Evrópskum (ESB) Heimsvaldasinnum.

En; jafnframt, rangt hjá ţér, ađ Íslendingar skuli dirfast til, ađ vera ţátttakendur í eldfornum ćttbálka erjum, eins og austur í Baktríu (Afghanistan) og Mesópótamíu (Írak), erjum og styrjöldum, sem blandađar eru trúarsýki eingyđis hátta, austur ţar, fornvinur góđur - og Vesturlöndum kemur AKKÚRAT EKKERT VIĐ, aukinheldur.

Međ beztu kveđjum; sem jafnan /

Óskar Helgi Helgason

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 15.6.2011 kl. 16:03

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

100% sammála Óskar minn.  Viđ Vesturlandabúar höfum ekkert til
Afganistan ađ gera.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 15.6.2011 kl. 16:14

3 Smámynd: Björn Birgisson

Íslenskur her - hljómar ekki vel!

Björn Birgisson, 17.6.2011 kl. 16:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband