Ólína og hennar Icesave-svikaliđ á ađ skammast sín!


  Ţađ er alveg međ ólíkindum ađ ţetta Icesave-liđ á Alţingi
skuli enn ekki skammast sín fyrir Icesave-afglöp sín. Ţannig
ávitar Ólína Ţorvarđardóttir ţingmađur forsetann fyrir  ađ
saka stjórnvöld um ađ hafa beygt sig fyrir  ótćkum kröfum
Breta og Hollendinga í Icesave-málinu, og brugđist ţannig
hlutverki sínu ađ gćta ţjóđarhagsmuna.

   Er ţađ ekki nákvćmlega  ţetta  sem  stjórnvöld  gerđu ? 
Sviku ţjóđarhagsmuni! GJÖRSAMLEGA! Og alveg sérstaklega
hvađ varđar Svavars-ţjóđsvikasamninginn. Ísland hefđi í dag
orđiđ gjaldţrota hefđi forseti og ţjóđin ekki stöđvađ ţau stór-
kostlegu afglöp Ólínu og hennar félaga. Svo vogar hún sér ađ
koma upp á dekk og gagnrýnir forsetann ađ hafa komiđ í veg
fyrir ţetta  allsherjar ţjóđargjaldţrot. - Sem ALLIR sjá nú ađ
hefđi orđiđ ef ţjóđarsvikin í Icesave sem Ólína og hennar liđ
stóđ ađ hefđi náđ fram ađ ganga.

   Skýringin á ţrásetu Ólínu  og hennar félaga á Alţingi og í
ríkisstjórn í dag er án efa  sú ađ ţau óttast rannsóknina á
Icesave og sakamál í kjölfar hennar ađ afloknum kosningum.
Ţví ţađ er alveg klárt ađ komandi kosningar munu m.a snúast
um Icesave-ţjóđsvikin,  og leiđa ţá til ábyrgđar sem ţar komu
ađ máli!
mbl.is Gangi inn í umrćđu af ábyrgđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elle_

100% sammála, Guđmundur.  Ólína hefur veriđ til mikillar skammar og bara skađleg.  Gleymi aldrei sjóninni af henni í alţingi ţann 30. des, 09 ţar sem hún stóđ hnarreist og yfirgangsleg og sagđi hátt ađ hún ćtlađi ađ axla ábyrgđ og segđi JÁ.  Já, ´ábyrgđ´ á stórhćttulegu ICESAVE 2 sem ćtti ađ draga hana fyrir dóm fyrir.  Og nú kemur Jóhanna, sjálf ICESAVE-DROTTININGIN fram og skammast yfir forsetanum opinberlega.  Og vill fund međ honum fyrir ađ hafa veriđ svo ´ábyrgđarlaus´ ađ segja sannleikann um hennar heilagleika. 

Elle_, 9.9.2011 kl. 21:11

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband