HÆGRI GRÆNUM einum treystandi í Evrópumálum!

   Í dag blása  HÆGRI GRÆNIR  til stórsóknar með opnum
kynningarfundi  í  Múlakaffi  kl.14. Á  nýrri og stórbrotinni
heimasíðu flokksins  www.xg.is geta  m.a  allir  ESB-and-
stæðingar  séð  að nú  er  loks kominn fram flokkur sem
hægt er að treysta 100% í Evrópumálum. EINUM FLOKKA!

  Þannig hafna HÆGRI GRÆNIR  A L F A R I Ð aðild Íslands
að ESB.  Og vilja TAFARLAUST draga umsóknina að ESB til
baka. - Þá  vilja  HÆGRI  GRÆNIR  einir  flokka segja upp
Schengen-ruglinu. Og einir flokka vilja HÆGRI GRÆNIR
endurskoða EES og taka upp tvíhliða viðskiptasamning
við ESB eins og Sviss og þá á Íslenzkum forsendum.
Getur þetta orðið skýrara?

   Þá hafa HÆGRI GRÆNIR ætið hafnað  Icesave  og munu
aldrei standa að slíkum þjóðarsvikum. Auk þess eru HÆGRI
GRÆNIR með skýra stefnu í myntmálum og hvernig á að
útrýma gjaldeyrishöftin á mettíma........

   Já vert er  hvetja alla sanna ESB-andstæðinga til að
kynna sér hið nýja þjóðholla borgaralega framboð, sem
hyggst bjóða fram í öllum kjördæmum landsins.

    www.xg.is   www.afram-island.is

   p.s Treysti EKKI Sjálfstæðisflokknum fyrir horn  í
Evrópumálum, sbr. EES og Icesave!!!!!

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Um leið ertu eiginlega að lofa því að ekki verði farið í ríkisstjórnarsamstarf með VG (WC).

Jóhann Elíasson, 26.4.2012 kl. 08:32

2 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

HÆGRI GRÆNIR munu ALDREI vinna til vinstri Jóhann!  Viljum stefna að
byggja upp þjóðholla borgaralega blokk í stjórnmálunum gegn vinstriöflunum..........

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.4.2012 kl. 11:11

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Gott að hafa þetta alveg á hreinu..  Það sem mér finnst vera STÆRSTI LÖSTURINN á Íslenskum stjórnmálum í dag og alveg frá því að ég man eftir mér, er að fyrir kosningar keppast ALLIR formenn stjórnmálaaflanna við að segjast ganga ÓBUNDNIR til kosninga, svo hinn almenni kjósandi veit ALDREI hverskonar "ríkisstjórn" hann fær yfir sig að kosningum loknum................

Jóhann Elíasson, 26.4.2012 kl. 16:46

4 Smámynd: Guðmundur Jónas Kristjánsson

Nákvæmlega Jóhann. Og helsti löstur Sjálfstæðisflokksins er að vera
ætíð reiðubúinn að vinna til vinstri, einkum sósíaldemókrötum. HÆGRI
GRÆNIR vilja þjóðlega borgaralega ríkisstjórn og halda ætíð vinstriöflunum í skefjum!

Guðmundur Jónas Kristjánsson, 26.4.2012 kl. 20:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband