Icesave-liđiđ upphefur nú svikasöng sinn um makrílinn!


   Allt bendir nú til ađ sjávarútvegsmálastjóri ESB  hafi svínbeygt
Icesave-stjórnina í makríldeilunni međ komu sinni til Íslands  á
dögunum. Bćđi sjávarútvegsráđherra og formađur utanríkismála-
nefndar, flokksbrćđur  félaga  Svavars  í  Icesave-ţjóđsvikunum,
keppast nú viđ ađ syngja um ađ ,,nú verđi ađ semja, nú verđi  ađ
semja", í makríldeilunni.  Sem ţýđir hjá Icesave-stjórninni ađ nú
skuli samiđ  viđ valdhafanna í Brussel á forsendum ESB nú í byrjun
sept. n.k. Enn á ný skulu Ţjóđarhagsmunir Íslands víkja. Sjávarút-
vegsmálastjóri ESB hefur talađ!  Ísland í ađildarferlinu ađ ESB skal 
nú standast fyrsta prófiđ í hinni sameiginlegri stefnu ESB í sjávar-
útvegsmálum, og gagnast undir skipunina og kröfuna frá Brussel.
Hversu óhagstćđ hún er íslenzkum hagsmunum. SKILYRĐISLAUST!

   Og auđvitađ eruđ ţađ kommúnistarnir í Vinstri grćnum sem fara
fyrir ţjóđarsvikunum. Vanir menn sbr. Icesave. Skósveinar sósíal-
demókrata og ţeirra ţjóđsvikalýđs! 

   Ljósi punkturinn er hins vegar sá ađ í haust hafi verulega hitnađ
svo í íslenzkum stjórnmálum í ađdraganda ţingkosninga, ađ annađ
stórt ţjóđsvikamál yrđi vinstristjórn kommúnista og sósíaldemó-
krata ađ falli.  Ţing og ţjóđ međ ţjóđhollan forseta á Bessastöđum 
í fararbrodd myndi einfaldlega setja Icesave-stjórninni stólinn fyrir
dyrnar. 

    ENDANLEGA!  

  

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Heill og sćll Guđmundur Jónas; ćfinlega !

Vel mćlist ţér; sem oftar - en,................. betur treysti ég Ólafi Ragnari, en alţingis afmánunum, til ţess ađ reyna ađ koma einhverju vitrćnu lagi, á hlutina.

Ekki; vćri Lúđvík heitnum Jósepssyni rótt, vćri hann ofar foldu - fremur en hinum aldna Matthíasi Bjarnasyni, vitandi af Ţistilfjarđar Skoffíninu, ađ ráđskast međ ţessi brýnustu hagsmunamál okkar, Guđmundur.

Svo mikiđ; er ţó víst, fornvinur góđur.

Međ góđum kveđjum; sem jafnan, úr Árnesţingi / 

Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráđ) 10.7.2012 kl. 00:45

2 Smámynd: Jón Valur Jensson

Ţetta er stóralvarlegt mál, Guđmundur Jónas. Steingrímur gerir sig líklegan til ađ svíkja ţjóđina međ enn einum smánarsamningum í september. Ţá og ţangađ til ţurfa allir sem unna hér réttindum lands og ţjóđar ađ halda vöku sinni og efna til virkra og fjölmennra mótmćla gegn undanslattar- og uppgjafarstefnu hans, já, gegn ţví hneyksli, ađ hann vogi sér ađ fastbinda einhvern smánarkvóta hér á veiđum okkar á okkar eigin fiskimiđum.

Ţađ er varla hćgt ađ líta af ţessu liđi, ţá er ţađ fariđ ađ gera okkur nýjar og nýjar skráveifur - eins og í IPA-málinu um daginn og ţví máli, sem laumađ var í gegnum Alţingi, ţótt lagasérfrćđingar teldu ţađ andstćtt stjórnarskrá.

Og ekki er hann 10 milljóna Esb-Árni Ţór Sigurđsson barnanna beztur!

Jón Valur Jensson, 10.7.2012 kl. 02:33

3 Smámynd: Jón Valur Jensson

Lesiđ grein mína Enn fleiri ađlögunarverkefni dúkka upp og tölvukerfum ráđuneyta breytt í ţágu ESB - en ráđherrar týndir ţjóđinni og tröllum gefnir? á vef Fullveldisvaktarinnar. Hún hefst ţannig: "Á sama tíma og öll teikn eru um, ađ Steingrímur J. ćtli sér ađ láta undan kröfum ESB um stórfelldan samdrátt í makrílveiđum hér, berast fleiri fregnir af hneisulegri međvirkni međ ESB hér, stjórnarskrárbrot falin og ný ađlögun sett í gang." Um ţetta er fjallađ miklu nánar í greininni.

Jón Valur Jensson, 10.7.2012 kl. 18:57

4 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Takk kćrlega félagi Jón Valur og einnig ţú Óskar.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 10.7.2012 kl. 21:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband