Ţjóđinni bannađ ađ verja land sitt í stjórnarskrá. SKANDALL!


   Hvar í veröldinni er ţađ lögfest í stjórnarskrá frjáls og fullvalda
ríkis, og jafnvel ríkjabandalags, ađ herskylda sé bönnuđ?  Já hvar
í veröldinni er slíkt bann sett inn í stjórnarskrá? 

   Mörg  ríki  og  ţjóđir hafa  ađ vísu afnumiđ herskyldu međ lögum,
sem fljótlegt er hćgt ađ breyta á ný, ef ţjóđ verđur fyrir utanađ-
komandi hernađarárás. En ENGIN ŢJÓĐ í veröldunni hefur   slíkt
herskyldubann  í stjórnarskrá,  ţađ er fullyrt hér! Tekiđ skal skýrt
fram ađ hér er alls ekki veriđ ađ hvetja til herskyldu á Íslandi, hér
og nú. Bara ađ slíkt forkastanlegt ákvćđi sé ekki  bundiđ í stjórnar-
skrá!.

  Í tillögum hins ólöglega stjórnlagaráđs er hins vegar slíkt furđu-
ákvćđi sett inní tillögu ţess ađ nýrri stjórnarskrá. En 31. gr. ţess
hljóđar svo. ,, BANN VIĐ HERSKYLDU. Herskylda má aldrei í lög
leiđa".  Já takk!  ALDREI!  

   Ţetta er í einu orđi sagt SKANDALL! Ákvćđi um ađ Íslendingum
einum ţjóđa heims sé BANNAĐ skv. stjórnarskrá ađ grípa til varna
ef á land og ţjóđ ţeirra verđur ráđist! Og ţađ ađ ţjóđinni forspurđri.
Hverskonar ţjóđfjandsamlegt  hugarfar og óskiljanleg skilabođ eru
hér á ferđ? -  Og enginn  í  stjórnlagaráđi  gerir athugasemd!  Engin 
umrćđa um  ţetta stórfurđulega sérákvćđi  í  stjórnarskrá fer fram.
Hvađ ţá ađ spurningu um ţađ sé lagt fyrir ţjóđina 20 okt nk.  Hvađ 
gerđist  međal  ALLRA stjórnlagaráđsmanna?   Hvađ gerđist?  Já og
ţađ međ ţá ALLA! Ţađ sama og er ţeir ákváđu ALLIR  ađ henda út
öllum fullveldisákćđum núverandi stjórnarskrár svo Ísland geti gerst
ađili ađ ESB? Já hvađ er eiginlega ađ gerast?

   Bara eitt dćmi um ţvílíkt RUGL BULL  og SKÖTULÍKI tillögur hins
ólöglega stjórnlagaráđs eru. -  Sérpantađ ákvćđi af vinstrisinnuđum
róttćklingum um varnarleysi Íslands er laumađ inn í stjórnarskrá
lýđveldisins! Og enginn segir neitt eđa hreyfir mótmćlum! SKANDALL!   

  Sem betur fer er komandi ţjóđaratkvćđagreiđsla um sérvaldar
handahófskenndar spurningar ekki bindandi á nokkurn hátt. Enda
sjálf ţjóđaratkvćđagreiđslan ÓLÖGLEG ţar sem ALŢINGI sjálft
ákvađ ekki sérstakan kosningardag LÖGUM SAMKVĆMT, eins og
virtir lögfrćđingar hafa bent á. 

   Verđ EKKI viđ beiđni Jóhönnu og Steingríms um ađ mćta í ólög-
lega atkvćđagreiđslu 20 okt. í ţágu innlimunar Íslands í ESB, og
gera Ísland berskjaldađ og varnarlaust!

    Verđ í hópi stórs meirihluta ţjóđarinnar sem mćti EKKI á kjörstađ
og mótmćli ţar međ bullinu KRÖFTUGLEGA!   

mbl.is Ţjóđin tekur tillögunum ekki alvarlega
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Tryggvi Helgason

Ég er ţér alveg sammála og ég er líka á ţeirri skođun ađ ţetta stjórnlagaráđ, tillögurnar frá ţessu ráđi, svo og ţessar vćntanlegu kosningar, - ađ ţetta allt saman standist ekki lög.

En mér finnst ţetta ekki rökrétt afstađa hjá ţér, Guđmundur, ađ kjósa ekki. Ég tel ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ fólk komi á kjörstađ og segi sitt álit međ ţví ađ segja nei viđ öllum sex spurningunum, og einnig ađ segja nei viđ öllum tillögunum í heild.

Ţađ er mitt álit ađ međ ţví ađ kjósa ţá eru menn ekki ađ viđurkenna ţennan gjörning sem lögmćta kosningu, heldur eru menn ađ fella ţetta í eitt skipti fyrir öll og slá ţetta endanlega út af borđinu, ... hvort heldur sem er, ađ ţetta sé ólöglegt eđur ei.

Tryggvi Helgason, 30.9.2012 kl. 23:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband