Ekkert að treysta Sjálfstæðisflokki í Evrópumálum!


   Aðeins nokkrum vikum eftir Landsfund Sjálfstæðisflokksins
er formaðurinn strax farinn  að  draga í land í Evrópumálum.
Formaðurinn  sem  sveik þjóðina í Icesave eins og öllum er í
fersku minni ætlar nú einnig strax að svíkja í Evrópumálum! 

   Í stað  samþykktar Landsfundar um að slíta viðræðunum, á
að  efna  til   óbundinnar  þjóðaratkvæðagreiðslu  EINHVERN
TÍMANN á fyrri hluta næsta kjörtímabils um framhald  þessara
aðlögunar að ESB , segir formaðurinn nú. Hvers konar eindæmis
RUGL BULL er þetta? Á að hafa þetta skaðræðismál hangandi
yfir þjóðinni ENDALAUST Bjarni Benediktsson?

   Jú  það er EKKERT að treysta á þig eða þinn aðal Hrunflokk
í Evrópumálum eins og í Icesave.  Enda traustið nú eftir því! 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband