Utanríkisráđherra skyldugur ađ draga ESB-umsókn til baka strax!


   Skv. nýju  lögfrćđilegu  áliti  sem  utanríkisráđherra kynnti
í gćr, er hann óbundinn af ESB--ályktun Alţings frá 2009 um
ađildarumsókn Ísland ađ ESB. Í ljósi  niđurstöđu kosninga  og
andstöđu ríkisstjórnar og nýs meirihluta Alţingis viđ umsóknina,
ber honum ţví skylda  til ađ draga  umsóknina  til  baka  STRAX!  
Ţá ber utanríkisráđherra ađ leysa upp viđrćđunefndina og alla
hópa tengda umsókninni STRAX Í DAG!

   Ţađ var krítískur ,,meirihluti" kommúnista og sósíaldemókrata
sem nauđguđu ESB-umsókninni gegnum Alţingi  á fölskum for-
sendum. Nýr ţjóđhollur utanríkisráđherra á ţví engra kosta völ
en ađ afturkalla umsóknina.

   Ţjóđaratkvćđi um framhald ađlögunarferlisins yrđi  einn alls-
herjar brandari. Ţví hvernig getur ríkisstjórn  sem öll er andvíg
ađild haldiđ áfram međ ađildarumsókn? Fáránleikinn yrđi algjör!

   Sem sagt. ESB-umsóknina út af borđinu!  STRAX Í DAG!  

mbl.is Telur álitiđ grafa undan stöđu Alţingis
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband