Hćttulegur ritstjóri


   Leiđari DV í dag ber heitiđ ,,HĆTTULEGUR FORSĆTISRÁĐHERRA".
Sem  miklu  frekar  hefđu  mátt  bera yfirskriftina  ,,HĆTTULEGUR
RITSTJÓRI". Ţví  á DV  eins og jafnan eru hlutirnir settir í hvolf. Og
oftar en ekki hafđir undir öfugum formerkjum.

   Tilefni ţessa hćttumats ritstjóra DV á forsćtisráđherra var viđtal
viđ forsćtisráđherra í útvarpsţćttinum á Sprengisandi  s.l. sunnudag. 
Hafđi ritstjórinn allt á hornum sér, og eins og áđur sagđi taldi forsćtis-
ráđherra hćttulegan ţjóđinni, og vćri ekki á vetur setjandi.

   Í ţessu sambandi má minna ritstjóra DV á málflutning hans og blađs
hans í Icesave. Ólíkt höfđust ţeir ađ í ţví stórmáli hann og forsćtis-
ráđherra.  En međ ákveđni og óbilandi trú á íslenskan málstađ skipađi
núverandi forsćtisráđherra sig í forystusveit ţeirra sem hvađ harđast 
börđust gegn Icesave, međ stuđningi forseta Íslands og síđar meiri-
hluta ţjóđarinnar. Ţjóđargjaldţroti var forđađ!  Ritstjóra DV vćri holt
ađ rifja ţetta stórmál upp áđur enn hann fer ađ kalla Sigmund Davíđ 
hćttulegan forsćtisráđherra.  -  Mađur líttu ţér nćr! Ţví hefđi mál-
flutningur Icesave-sinna sigrađ, hefđi ritstjórinn ekki ţurft ađ  bera
fyrir sig ţjóđarhag í dag, og ţví siđur fjöregg íslenskrar ţjóđar, ţví
hvort tveggja hefđi fokiđ fyrir veđri og vindi, hefđi ţjóđarsvikin  í
Icesave orđiđ ađ veruleika. 

    Ţá má einnig vekja athygli á hvađ mun ţjóđhollari viđhorf forsćtis-
ráđherra hefur í Evrópumálum, og varđandi fullveldi og sjálfstćđi Ís-
lands, heldur en ţjóđhćttuleg viđhorf varđandi ţau mál, sem DV  og
ritstjóri ţess hefur fylgt hingađ til.  Ađ ekki sé talađ um öfga-upphróp-
arninar á ţeim bć um ţjóđrembu og ţjóđernisfasisma í hvert sinn 
sem talađ er um trú á íslenska framtíđ og ađ stađiđ sé fast um íslenska
ţjóđarhagsmuni.

  Leiđari DV í dag er blađinu til mikilla vansa og ekki í fyrsta skiptiđ!
Ómálefnaleg og gegnumsýrđ hćttulegum öfgaáróđri og dylgjum.

   Hćttuleg ritstjórn ţađ!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ingi Cćsarsson

Fjölmiđlar hafa ekki framkvćmdavald, hćtta liggur hjá ţeim sem völdin hafa.

Jón Ingi Cćsarsson, 29.10.2013 kl. 13:17

2 Smámynd: Guđmundur Jónas Kristjánsson

Fjölmiđlar hafa mikiđ skođanamyndandi áróđursvald Jón sbr DV.

Guđmundur Jónas Kristjánsson, 29.10.2013 kl. 14:12

3 Smámynd: Helga Kristjánsdóttir

Eru ţeir ekki 4.valdiđ?

Helga Kristjánsdóttir, 31.10.2013 kl. 00:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband