Laumu sósíaldemókratar koma útúr skápunum

Svo virđist sem laumu sósíaldemókratar og
ýmiss 
fylgitungl  ţeirra  komi  nú út úr
skápunum  einn  af  öđrum. Einkum virđst  
ţetta eiga viđ Framsóknarflokkinn ţessa
daga. 

Frćgastur er ađ sjálfsögđu utanríkisráđ-
herrann, og áberastur. En vart má á milli
sjá sjónarmiđ hans og viđhorf viđ ţá hörđ-
ustu úr ESB-trúbođinu. En sem kunnugt er
uppsker íslenska ţjóđarbúiđ nú  tuttugu
sinnum ţyngri búsifjar en nokkuđ annađ ESB
ríki vegna  ţessara svokölluđu ,,viđskipta-
ţvingana" gagnvart vinaţjóđ okkar Rússum.
Minna mátti ţađ alls ekki vera! Til ađ
ţóknast valhöfunum í Brussel. 

Og ţá er ekki sökum ađ spyrja, er blóđiđ
rennur til skyldunar. Karl nokkur Garđarsson
ţingmađur Framsóknar rekur andlit sitt út úr
skápnum í dag. Talandi um ,,stórgróssera" og
fylgitungl ţeirr sem voga sér ađ drjúpa ekki
í duftiđ ţeirra í Brussel. Međ tilheyrandi 
furđusöguskođunum sem á enga stođ í raunveru-
leikanum, heldur ţvert á móti! 
 
  Já ţetta er ađ verđa mikill uppskerumánuđur
laumu sósíaldemókratana í Framsókn. Ţví ekki
er  langt síđan Eygló nokkur Harđardóttir 
velferđarráđherra sá sína sćng útbreidda til
ađ bjóđa 50 íslamistum inn í hiđ ,,margrómađa"
og ,,stóröfluga og offjármagnađa" velferđakerfi
sitt á Íslandi.

 Já allt er ţetta međ eindćmum. Enda mun fjöl-
mörg pólitísk harakíri vera nú í uppsiglingu!

 Ţví eins og kunnugur sagđi. ,,Eitthvađ hlýtur
ađ láta undan".


mbl.is Enginn skortur á „stórgrósserum“
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband